Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 46
arsdóttir, Brynja Hjálmsdóttir, Brynj ar Jóhannesson, Brynjólfur Þorsteinsson, Efe Duyan, Eiríkur Örn Norðdahl, Fríða Ísberg, Gígja Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Luke Allan, Max Hoefler, Morten Langeland, Ragnar Helgi Ólafsson, Robert Currie og Sigurður Ámundason. Ásta segist strax vera farin að hlakka til að bjóða fólki að vera með á næsta ári. „Þetta er tilvalið tækifæri til að fanga nýstár lega strauma í íslenskri ljóðlist og tengja við það sem er í gangi í erlendri ljóðasenu. Hér er svo margt spenn­ andi að gerast eins og svikaskáldin, skriðuskáld in, alls konar tímarit og blogg um ljóðlist, ný útgáfufyrir­ tæki og ég finn að ritlistin í Háskól­ anum hefur haft mikil áhrif.“ Ljóðið er vatn Suttungur átti upphaflega að fara fram í Mengi en plönin breytt­ ust vegna faraldursins. „Það var spurning um að breyta eða fresta. En það er einmitt á svona tímum þegar faraldur geisar sem við þurfum á svona að halda, fólk er fast heima og má ekki hitta neinn. Þá er skáldskapur og ljóð besta meðalið. Mér finnst svo fallegt að heyra skáld lesa upp ljóðin sín. Hvert hljómfall, hver tilfinning, hvert orð flæðir beint úr uppsprett­ unni! Það er verið að hella orðum á þessari hátíð, úr lindinni, það er verið að gefa fólki vatn að drekka, vatnið er ljóð og ljóðið er vatn fyrir þyrstar sálir.“ Ég er bara gangavörður Ásta fékk með sér nokkra góða aðila til að láta ljóðadrauminn verða að veruleika. Donna Her­ mannsdóttir sér um forritun og heimasíðugerð og streymi, Anna Pawlowska um hönnun og Sig­ mann Þórðarson um kynningar­ mál. „Ég er sjálf framkvæmdastjóri eða eins konar listrænn stjórnandi. Það er samt svo skrítið að hugsa til þess að einhver sé að stýra, því það er ekki hægt að stýra listinni, ég er ekki að stýra neinu, þetta er ekki skip. Þetta er planta og ég er bara að sjá um hana, gefa henni vatn. Í raun er ég gangavörður. Passa að allir fari út í frímínútur og fái ferskt loft, það er það sem þessi hátíð er, ferskt loft.“ Netheimar og framtíð ljóða Ásta bindur vonir við að Suttungur fái að eiga sér stað aftur á næsta ári. „En það fer eftir því hvernig hátíðin leggst í fólk og hvort að ríkisstjórn og sjóðir sjái verðmæti í því að skapa nýjan vettvang fyrir list og ljóð. Við eigum Miðstöð íslenskra bókmennta mikið að þakka að styðja við hátíðina. Það er tímabært að við stofnum nýja alþjóðlega ljóðahátíð hér. Ég man hvað nýhil ljóðahátíðirnar höfðu breið áhrif á ljóðasenuna og þó svo þær hafi verið öðruvísi en þessi hátíð, þá vonar maður að Suttungur kveiki einhverja elda, ef ekki nema til þess að fólk finni til kennda að stofna fleiri og betri ljóðahátíðir en þessa og við verðum rík hér af hátíðum.“ Suttungur Nafnið á ljóðahátíðinni kemur úr norrænni goðafræði. Jötunn að nafni Suttungur bjó í fjalli og faldi þar skáldamjöð. Óðinn heyrði af því, breytti sér í snák, tældi tröll­ konu, stal miðinum og flaug burt sem örn. „Þetta er svo fáranleg og fyndin hetjusaga, algjört James Bond í bland við Marvel. En það er fallegt að hugsa til þess að skálda­ mjöðurinn sé falinn inni í fjalli. Ég hugsa að öll ljóð séu á einhvern hátt falin í fjöllum, og það er okkar að beita klækjum, ná í þau og fljúga með þau út í heiminn.“ Þess má geta að myndböndin fá að lifa ein­ hverju lengur en þann tíma sem hver flutningur tekur svo ef fólk hefur ekki tök á að fylgjast með frá upphafi þá er hægt að komast í efnið síðar. Ég beið lengi og ímyndaði mér hver væri í aðstöðu til þess að skapa svona vettvang. Viðkomandi þyrfti að þekkja til ljóða hátíða og vera nógu fífldjarfur til að halda að svona ljóðahátíð myndi virka. Svo rann það upp fyrir mér að það var einmitt ég sem væri þessi manneskja,“ segir Ásta, sem stendur fyrir nýrri alþjóðlegri ljóðahátíð sem nefnist Suttungur og fer nú fram í fyrsta sinn klukkan fimm í dag á vefsíðunni suttungur. com. Listinn endalausi Ásta setti saman lista af fólki sem hún vildi sjá. „Listinn var svo langur að ljóðahátíðin hefði líklega tekið svona tvo mánuði í flutningi. Ég skipti hon um því niður í holl, og á laugardaginn kemur fyrsta hollið fram, en það eru tuttugu listamenn og ljóðskáld.“ Að þessu sinni taka lista menn einnig þátt í ljóðahátíðinni en allir tengj ast ljóðinu á einhvern hátt, hafa gefið út ljóðabækur eða gert ljóðagjörninga. Suttungur er vett­ vangur fyrir tilraunir með mynd­ bandsljóð eða gjörninga. „Þetta eru myndbönd í öllum lengdum, allt frá 30 sekúndum upp í tíu mínút ur. Sumir gera tilraunir með gjörninga, hljóð eða sjónrænt efni og aðrir lesa upp heima í stofu.“ Þátttakendur í ár eru þau: Aless­ andro Burbank, Ang ela Rawlings, Anne Carson, Ásdís Sif Gunn­ Þetta er svo fárán­ leg og fyndin hetjusaga, algjört James Bond í bland við Marvel. En það er fallegt að hugsa til þess að skálda­ mjöðurinn sé falinn inni í fjalli. Ásta Fanney Sigurðardóttir Listinn var svo langur að ljóðahá­ tíðin hefði líklega tekið svona tvo mánuði í f lutningi. Ásta Fanney Sigurðardóttir Rafmagnsgítar Rafmagnsbassi Klassískur gítar KassabassiKassagítar Gítarbanjó Fiðla 26.900 Heyrnartól Míkrafónar í úrvali Þráðlaus míkrafónn Gítarinn ehf Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • S. 552 2125 • gitarinn@gitarinn.is • www.gitarinn.is Hljómborð í úrvali Ukulele Kajun tromma í úrvali Jólagjafir Gítarmagnari fyrir rafmagnsgítara Magnari fyrir kassagítar og míkrafón Kassagítarar á tilboði Hljómborð á tilboði OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA LAUGARDAG OG SUNNUDAG 11 TIL 15 Ljóðin eru falin inni í fjöllunum Skáldkonan og listakonan Ásta Fanney Sigurðardóttir hafði lengi beðið eftir því að einhver tæki sig til og stofnaði spennandi alþjóðlega ljóðahátíð sem fagnaði fjölbreytileika ljóðsins í dag. Ásta Fanney hefur lengi verið bendluð við framúrstefnu og stendur nú fyrir alþjóðlegri ljóðahátíð kl. 17 í dag í netheimum. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR. Jóhanna María Einarsdóttir johannamaria@frettabladid.is 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.