Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 51
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.
vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi
starfi og sjúkraflutningum. Við erum
að leita að einstaklingum sem vilja
láta gott af sér leiða og hafa áhuga á
að tilheyra öflugu liði sem hefur það
hlutverk að sinna útkallsþjónustu á
höfuðborgarsvæðinu.
Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun hjá
slökkvi liðinu í mars 2021 sem stendur
fram í maí þegar vakta vinna hefst. Allir
starfsmenn verða að vera reiðubúnir
að vinna vakta vinnu. Við hvetjum alla
til að sækja um, óháð kyni.
Umsóknarfrestur er til og með 10.
janúar 2021. Ítarlegar upplýs ingar
um hæfnis kröfur og umsóknar ferlið í
heild sinni má finna á heimasíðu SHS
(www.shs.is).
Slökkvistarf og
sjúkraflutningar
www.shs.is
Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins
Áreiðanleikasérfræðingur
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum verk-, tækni- eða iðnfræðingi í starf áreiðanleikasérfræðings í viðhalds-
og áreiðanleikateymi. Áreiðanleikasérfræðingur vinnur með starfsmönnum í framleiðslu og viðhaldi að
því að auka áreiðanleika búnaðar og ber ábyrgð á skilgreiningu varahluta og gerð viðhaldsáætlana.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Gísli Gylfason á gisli.gylfason@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um starf áreiðanleikasérfræðings á www.alcoa.is. Við hvetjum jafnt konur sem
karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar.
Ábyrgð og verkefni
Greina mikilvægi búnaðar og þróa mælikvarða
Tryggja að upplýsingar um búnað séu réar
Leiða rótargreiningar bilana og vandamála
Reikna út kostnað og ávinning
Stýra og fylgja eir áreiðanleikaverkefnum
Gera viðhaldsáætlanir og verklýsingar fyrir viðhaldsverk
Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum á viðhaldi
Halda utan um varahlutalager
Menntun og hæfni
Menntun í verkfræði, tæknifræði eða iðnfræði
Þriggja ára starfsreynsla æskileg
Vilji til að læra og þróast í starfi
Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi
Geta til að skipuleggja og leiða verkefni
Góð íslensku- og enskukunnáa
Góð tölvukunnáa
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•