Fréttablaðið - 12.12.2020, Qupperneq 54
Atvinna
Set röraframleiðsla
Set ehf. | Eyravegur 41 | 800 Selfoss | Sími: 480 2700 | set@set.is | www.set.is
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir
framkvæmda- og veitumarkaðinn. Fyrirtækið er með starfsemi á fjórum
stöðum, á Selfossi, í Reykjavík, í Þýskalandi og Danmörku. Leitað er eftir
starfsmanni í höfuðstöðvunum á Selfossi en hann hefur jafnframt
yfirumsjón með gæðamálum á öllum starfsstöðvum.
Set hefur haft gilda gæðavottun síðan árið 1997.
• Yfirumsjón með gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins.
• Viðhald gæðahandbókar.
• Yfirumsjón með innri og ytri gæðaúttektum hérlendis og erlendis.
• Sjá um eftirlit með skráningum í gæðakerfi.
• Yfirumsjón með skráningu frávika og úrvinnslu þeirra.
Helstu viðfangsefni starfsins eru:
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2020. Umsóknum með
ferilskrá og kynningarbréfi má skila á alfred.is eða með tölvupósti á
atvinna@set.is.
• Reynsla af rekstri gæðastjórnunarkerfis er æskileg.
• Þekking á ISO 9001 og ISO 14001 er kostur.
• Áhugi á gæðamálum.
• Áhugi á umhverfismálum.
• Skipulags- og samskiptahæfni.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði, nákvæmni, ögun og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
Við leitum að gæðastjóra
Hæfniskröfur:
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Hofsstaðaskóli
• Forfallakennari
• Íþrótta- og sundkennari í afleysingar
• Stuðningsfulltrúi
Leikskólinn Akrar
• Leikskólakennari í hlutastarf
Leikskólinn Bæjarból
• Leikskólakennari
Leikskólinn Kirkjuból
• Aðstoðarleikskólastjóri
Urriðaholtsskóli
• Leikskólakennarar
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
GILDI VERITAS ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI
GÆÐA- OG UPPLÝSINGAÖRYGGISSTJÓRI
Veritas leitar að gæða- og upplýsingaöryggisstjóra til að sinna tímabundinni stöðu í
1 ár. Um er að ræða 100% starf. Mikilvægt er að umsækjandi geti hafið störf bráðlega.
Næsti yfirmaður gæða- og upplýsingaöryggisstjóra er fjármálastjóri Veritas. Gæða- og
upplýsingaöryggisstjóri vinnur í mikilli samvinnu við upplýsingatæknideild Veritas.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 20. DESEMBER.
Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Veritas, www.veritas.is.
Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið.
Nánari upplýsingar veita Guðríður Steingrímsdóttir, gæða- og upplýsingaöryggisstjóri Veritas,
gudridur@veritas.is og Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri, petur@veritas.is.
Hæfni
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Lausnamiðuð hugsun, jákvæðni og lipurð í
mannlegum samskiptum
• Yfirsýn og geta til að vinna undir álagi
• Áhugi á gæðamálum
Þekking og reynsla
• Reynsla og þekking á rekstri gæðakerfa og
vottana æskileg
• Þekking á ISO 27001 er æskileg
• Reynsla á sviði verkefnastýringar er kostur
• Góð tækniþekking og geta til að setja sig
inn í ný kerfi og umhverfi
• Þekking á SharePoint er kostur
Starfssvið
• Ábyrgð og umsjón með rekstri og viðhaldi
á gæðamálum og upplýsingaöryggi fyrir
Veritas sem er vottað með ISO 27001
• Aðkoma að innri og ytri úttektum
• Breytingastjórnun
• Umsjón með gæðahandbók í SharePoint
• Þjálfun starfsmanna í upplýsingaöryggi
• Vinna að áhættumati innan Veritas
• Önnur tilfallandi verkefni á sviði gæðamála
og upplýsingaöryggis
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu.
Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan, Distica, MEDOR, Stoð og Vistor.
Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt
sér að kjarnastarfsemi sinni. Nánar á www.veritas.is
Ert þú
ekki gera ekki neitt
týpa?
Skjalastjóri
Motus óskar eftir að ráða öflugan bókasafns- og
upplýsingafræðing í starf skjalastjóra.
EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi
starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi.
Í boði er skemmtilegt starfsumhverfi, metnaðarfullir samstarfsmenn, afburða
upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki.
Helstu verkefni:
• Ábyrgð á og umsjón með skjalastefnu
fyrirtækisins og verklags við skjalastjórnun
• Skönnun, skráning og frágangur skjala
• Ritstjórn á innri vef
• Fræðsla um upplýsinga- og skjalastjórn til
starfsmanna
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfinu s.s.
í bókasafns- og upplýsingafræði
• Þekking og reynsla af skjalastjórnun kostur
• Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
Motus ehf. er leiðandi fyrirtæki
á sviði kröfustjórnunar (Credit
Management Services).
Hjá Motus starfa rúmlega 130
starfsmenn á 11 starfsstöðvum
um land allt. Meðal viðskipta-
vina Motus eru m.a. fjölmörg af
stærstu fyrirtækjum og
stofnunum landsins.
Motus er samstarfsaðili Intrum
Justitia, sem er markaðsleiðandi
fyrirtæki í Evrópu á sviði
kröfustjórnunar.
• Ábyrgð á gæðahandbók og skráningu
verkferla
• Umsjón lagers með markaðsefni,
umslög, bréfsefni o.fl.
• Umsjón með sérfræðibókasafni
• Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
• Þekking á Fakta og SharePoint æskileg
• Vera „ekki gera ekki neitt" týpa
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir mannauðsstjóri
Motus (sibba@motus.is)
Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar www.motus.is.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember 2020.
Ráðið verður í starfið sem fyrst.