Fréttablaðið - 12.12.2020, Side 84

Fréttablaðið - 12.12.2020, Side 84
Heimsfaraldur stöðv-ar ekki jólahátíð-ina sem fag nað er víðs vegar um hei m i n n i n na n skamms. En eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá er stemningin í aðdraganda jóla ekki eins og við eigum að venjast. Hvað sem takmörkunum líður eru þó trén skreytt, jólasveinar setja upp grímur og fólk um allan heim leggur sig fram um að gera sér glaðan dag og brjóta upp hversdags- leikann sem hefur verið óvanalega einsleitur þetta árið. Um gervalla heimsbyggðina mun heimsfarald- ur COVID-19 gera það að verkum að jólahátíðin verður ekki eins og vanalega. En öðruvísi þarf ekkert endilega að þýða verra. Heimurinn undirbýr jól Hvað sem heimsfaraldri líður þá koma jólin, en víst er að þetta árið verða þau ekki eins og við eigum að venjast. Um gervalla heimsbyggðina valda fjöldatakmarkanir því að fæst verður eins og áður. Það vantar ekkert upp á glæsilegar jólaskreyting- arnar í verslunarmiðstöðinni Gelleria Vittorio Emanuele II í Mílanó. Fáir eru þó á ferli enda hefur dauðsföllum fjölgað svo á Ítalíu að yfir- völd hafa sett á ferðabann og ekkert verður af miðnætur- messum um jól og áramót. Ljós og skraut gleðja þó augu vegfarenda. Þetta heimili í þýsku borginni Neuss er sann- arlega skreytt í takt við tímann. Þúsundir jóla- ljósa skreyta húsið en um leið eru vegfar- endur beðnir að halda hæfilegri fjarlægð. Í Rio de Janeiro mátti sjá einangraðan jólasvein í sóttvarnaglugga versl- unarmiðstöðvar. Í Brasilíu fara tölur smitaðra og látinna enn hækkandi en þar hafa tæplega sjö milljónir smittilfella verið staðfest. St. Mary Street, ein aðalgatan í Cardiff tæmist snemma þessa dagana enda hafa yfirvöld í Wales sett lög um að áfengissala sé bönnuð eftir klukkan sex á öllum veitingastöðum, börum og kaffihúsum. Verður bannið endur- skoðað 17. desember næstkomandi og má ímynda sér að þyrstir Walesbúar krossi fingur. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Björk Eiðsdóttir bjork@frettabladid.is Tassos Vazakas eigandi konditorís í Aþenu útbjó þennan súkkulaðijóla- svein með grímu. Konditorí mega enn vera opin nú þegar útgöngubann stendur yfir í annað sinn í Grikklandi fram yfir helgi. 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.