Fréttablaðið - 12.12.2020, Qupperneq 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Netmót eru mjög vinsæl um þessar
mundir í þessu faraldursástandi.
Íslendingar spila mörg mót á Real-
bridge-netsíðunni. Nýverið var þar
spiluð sveitakeppni (6.-9. des-
ember) sem bar heitið Desember
sveitakeppni. Þar spiluðu 10 sveitir
og var sterka sveitin, Lögfræði-
stofa Íslands, meðal þátttakenda.
Það kom fáum á óvart að hún vann
sigur á þessu móti, fékk 140,75 stig
í 9 umferðum. Spilarar í sveitinni
voru Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni
Hólmar Einarsson, Einar Guðjohn-
sen, Jón Baldursson, Jón Hjaltason,
Jón Ingi Björnsson, Matthías Gísli
Þorvaldsson og Sverrir Gaukur
Ármannsson. Sigur sveitarinnar
var öruggur, annað sætið var með
rúmlega 126 stig. Sveitin spilaði í
einni umferðinni við sveit SFG, sem
hafnaði í þriðja sæti mótsins. Sá
leikur var jafn, en lauk með tæpum
sigri Lögfræðistofunnar, 26-24 í
impum. Mestu munaði í þessu spili,
þar sem Lögfræðistofan græddi
14 impa. Vestur var gjafari og NS á
hættu:
Lokasamningurinn var þrjú grönd, spiluð í norður,
á báðum borðum. Á öðru borðanna, ákvað norður
að vekja á alkröfu (2 laufum) eftir pass vesturs.
Matthías Gísli stökk í þrjú hjörtu* á austurhöndina,
sem sýndi spaðalit eða báða lágliti. Sverrir Ármanns-
son, í vestur, ákvað að passa til að sýna hjartalit sinn.
Norður valdi þrjú grönd við þeirri sögn. Matthías
Gísli spilaði út spaðaás, eins og varnarspilarinn á
hinu borðinu. Hann spilaði strax litlum spaða (eins
og vörnin á hinu borðinu). Á hinu borðinu lauk
spilinu strax, þegar sagnhafi setti spaðatíu og tók
tíu slagi. Sagnhafi hjá Matthíasi valdi hins vegar
áttuna og vörnin tók átta slagi. Varnarspilararnir
báðir vissu ekki að þeir áttu beint fimm varnarslagi
á svörtu litina. Lágur spaði gat því, þess vegna, gefið
samninginn.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
D
ÁK
ÁKD10853
G42
Suður
10843
D92
642
D109
Austur
ÁKG652
G103
9
Á86
Vestur
97
87654
G7
K753
MIKIL SVEIFLA
Svartur á leik
Wesley So átti leik gegn Hikaru
Nakamura í hraðskákeinvígi á milli
þeirra á Chess.com.
28...Bf2+! 0-1. Friðriksmót Lands-
bankans – Íslandsmótið í hraðskák
fer fram á netinu í dag. Tafl-
mennskan hefst kl. 13 og verður í
beinni útsendingu. Sjö stórmeist-
arar taka þátt. Um helgina fer
einnig fram NM stúlkna í netskák.
www.skak.is: Friðriksmót Lands-
bankans.
3 1 6 4 9 8 7 5 2
7 9 5 1 2 6 3 4 8
4 2 8 3 5 7 6 9 1
8 4 2 5 7 3 9 1 6
6 7 1 8 4 9 2 3 5
5 3 9 6 1 2 8 7 4
9 5 3 2 6 1 4 8 7
1 6 7 9 8 4 5 2 3
2 8 4 7 3 5 1 6 9
4 6 7 5 1 3 2 9 8
5 8 2 7 9 4 1 6 3
9 1 3 6 8 2 4 5 7
8 9 5 2 3 6 7 4 1
1 2 6 4 7 9 8 3 5
3 7 4 8 5 1 6 2 9
6 3 1 9 2 8 5 7 4
2 5 9 1 4 7 3 8 6
7 4 8 3 6 5 9 1 2
5 8 3 7 2 1 6 9 4
4 6 1 3 5 9 7 2 8
7 9 2 8 4 6 3 1 5
8 1 6 4 9 2 5 3 7
9 7 5 1 8 3 2 4 6
2 3 4 6 7 5 9 8 1
6 2 8 9 1 7 4 5 3
3 4 9 5 6 8 1 7 2
1 5 7 2 3 4 8 6 9
6 1 8 3 2 4 9 5 7
9 4 7 1 5 6 2 3 8
2 3 5 7 8 9 1 4 6
4 2 3 5 9 8 6 7 1
7 5 9 6 1 3 8 2 4
8 6 1 4 7 2 3 9 5
5 7 2 8 3 1 4 6 9
3 8 6 9 4 7 5 1 2
1 9 4 2 6 5 7 8 3
6 7 4 9 3 8 1 2 5
1 8 3 2 6 5 7 9 4
2 9 5 7 4 1 6 8 3
4 2 8 1 7 3 9 5 6
5 1 6 8 9 4 3 7 2
7 3 9 5 2 6 8 4 1
8 4 1 3 5 7 2 6 9
9 6 7 4 1 2 5 3 8
3 5 2 6 8 9 4 1 7
7 9 1 6 3 5 8 4 2
8 2 5 1 7 4 3 9 6
6 3 4 8 9 2 1 5 7
9 6 7 2 8 1 4 3 5
1 5 3 4 6 7 9 2 8
2 4 8 9 5 3 6 7 1
3 8 2 5 4 6 7 1 9
4 1 6 7 2 9 5 8 3
5 7 9 3 1 8 2 6 4
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er
raðað rétt saman birtist útvegur. Sendið lausnarorðið í
síðasta lagi 17. desember næstkomandi á krossgata@fretta
bladid.is merkt „12. desember“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Silkiormur-
inn, eftir Robert Galbraith,
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Helga E.
Sigurðardóttir, Keflavík.
Lausnarorð síðustu viku var
R A F M A G N S G Í T A R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15
16 17
18
19 20
21 22
23 24 25 26
27 28 29 30
31
32 33
34
35 36 37 38 39
40 41 42
433 44 45 46
47 48
49
50
##
M E I S T A R A V E R K H A S
I N A I Y Ú R R Æ Ð A S Ö M
L Á N S L O F O R Ð A Ö I I Á
L S S S S Á L U F É L Ö G U M
I L L S K U F U L L U N D U U
S Ö O L U B A U N A T R É N
T E G U N D A R K B N R Ó I
Y I U G E L D I N G A V E Ð U R
K Æ N U R N A R Ó N U I P
K M E E F N A N Á M I Ð P
I L M R Í K Y U R R J Ó M I
Á Á T Ó N S M Í Ð A Æ Æ
S T A Ð L A S S D A U Ð V A L D
R A R L E I K U R U T
H A F T Ö S K U R Á S T M Ö G U R
B Í T M E T I S T Ó U O
S J Ó M E R K I S T L Í F L Á T
A A Ö K J Ö T B I T I L T
G R E N I N Á L A N N Í Ð I N U
G N D A N D L Ö N G U N M
R A F M A G N S G Í T A R
LÁRÉTT
1 Hún segir verndargripinn
hafa gert útslagið (10)
11 Sögur af jáurum með klaka
hröngl á vörum (11)
12 Möstur geyma mjólkurmat
en flíkurnar eru hér (10)
14 Tími upprifjana og skrán
ingar þeirra (11)
15 Sýn meistarans dró Völund
að verkinu (10)
16 Um stolinn tíma við ævilok
dauðadæmds manns (11)
18 Leiðinn býr inni í skipinu
sem er á siglingu milli
lands og skerja (11)
19 Fáið kall í verkið og ég
borga fyrir dyggða sakir
(9)
21 Kláraði lindýr sem líkar
við liljur (11)
23 Binda enda á árshátíð ISS
og Mir (10)
27 Kvæði um léttmálm
s r a m m a , s m i t v ö r n
hu ldu fól k s eða blá
blómstrandi garðplanta?
(9)
31 Mars hefur ótvíræð áhrif
á fótaburð (7)
32 Ég hitti miðil sem heitir
Jón en hét Gunna (9)
33 Spann upp sögur af ýmsu
í pottum og vöskum (6)
34 Hann meinar hækkun á
móti vindi (7)
35 Bólgna þá biturt er og
býsna rólegt (9)
36 Brann í kulda bráðræði/
báran órólega (6)
40 Sækið efnið að utan (8)
43 Í hús með fangið, helst í
bandi (9)
46 Puma sjö fokkar í frum
byggjum (7)
48 Fá lómar stundum sam
viskubit? (5)
49 Bokkar bergþursa bráðna í
munni sem morgunkorn
(12)
50 Mun þrep huga duga til að
setja niður deiluna? (7)
LÓÐRÉTT
2 Fyrstu árum fólks er best varið
meðal táninga (9)
3 Um niðurlag þessa erindis
vil ég segja, að um það er
ekkert að segja – og tími til
kominn að þegja (9)
4 Eldstæði er hjarta hinnar
sönnu nautnar, að breyttu
breytanda (11)
5 Nei, talan passar ekki fyrir
svona gamlan mann (7)
6 Barbara fæddi Þorkatli tón
skáldi tónskáld, það held
ég láti illa! (6)
7 Dvaldist með drósum sem
lutu annarra stjórn (10)
8 Ég kenni þér um neyð mína og
fátækt (10)
9 Þau sem frekust voru gengu
lengst í sinni ást (8)
10 Hann er alltaf að tauta um að
hann sé ekki Íslendingur (7)
13 Af torsóttum þrumuskotum
(9)
17 30/6 kjósa skriðinn, en bara
ef skeiðið er með (11)
20 Fullkomlega meðvituð sem
þau eru, þá sætta þau sig við
lífið einsog það er (8)
22 Fyrir utan þessi stöku grip,
áttu fleiri svona gripi? (12)
24 Kross frá kölska prýðir rætna
menn (7)
25 Dreki meðal dúka og dugga
(9)
26 Þel fylgir þrengslum en járn
landar löngum við lausnar
orð (6)
27 Gera sér grein fyrir að deila
má vegna stefnubreytingar
(10)
28 Loft Elínbjargar geymir mynd af
síðhyrningi (7)
29 Frysti jörð forfeðranna (7)
30 Flugan gleypti frumusnakkið (7)
37 Brag má af bjórum fá/bæjum
arfaherra frá (6)
38 Láttu blika á þá blönku (6)
39 Þar sem græn meta gildi hins
frumlega (6)
41 Marta leitar meðal annars að
guði stilltra manna (5)
42 Snyrtir rakar rugludollur (5)
44 Goðsagnakenndir skipasmiðir
eða samheiti samheitis skipa?
Þar er efinn (4)
45 Leikar æsast við tímaþröng, en
straumurinn stendur fyrir
sínu (4)
47 Römm þyrstir í stíf (3)
1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R46 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð