Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2020, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 12.12.2020, Qupperneq 98
ÉG FÓR AÐ MÁLA MINNINGAR ÁN ÞESS AÐ VERA BEINLÍNIS AÐ HUGSA UM ÞAÐ OG Í FRAMHALDI LANGAÐI MIG TIL AÐ GERA HEILA SÝNINGU MEÐ MINN- INGUM ÚR ÆSKUNNI.Minningar er yfir-sk r if t my nd-listarsýningar Jóns Magnús-sonar sem nú stendur yf ir í SÍM-húsinu í Hafnarstræti. Sýning- in stendur til 18. desember og opið er á virkum dögum frá 10.00-16.00. Myndirnar sem eru olíumálverk á striga eru minningar listamanns- ins frá barnæsku til fullorðinsára. „Minningar veita mér innblástur og það er ögrun að setja þær í málverk,“ segir Jón. „Ég fór að mála minn- ingar án þess að vera beinlínis að hugsa um það og í framhaldi langaði mig til að gera heila sýningu með minningum úr æskunni. Þetta er því eins konar æv isaga mín í málverkum,“ segir Jón. „Ég gerði mál- verk af mömmu og pabba, ömmu, mér og bróður mínum. Ég gerði kópíu af fyrsta málverkinu sem ég heill- aðist af sem er eftir Erró. Ég sá það á Kjarvals- stöðum 1978 og það er mynd af apa sem Ameríkanar sendu út í geiminn. Hér eru líka myndir sem tengjast þeim kúltúr sem var ríkjandi á þeim tíma þegar ég var að alast upp, eins og af Tinna og Viggó viðutan. Síðan koma unglingsárin og myndirnar sýna áhrif frá Björk, David Bowie og John Lennon sem var myrtur þegar ég var fjórtán ára.“ Nýlegar minningar Nýlegar minningar rata einnig í málverk. „Ég málaði mynd af Gretu Thunberg því hún er gríðarlega öflugur leið- togi umhverfisverndar- sinna. Í fyrra var ég að vinna með ungum u m hve r f i s ve r n d a r - sinnum, gerði fyrir þá plaköt og málverk. Mig langaði til að koma Gretu að í myndlist minni.“ Á sýningunni eru 24 verk, f lest ný en elsta verkið er frá 1991. „Það er teikning af kennara mínum í París sem kenndi mér allt í sambandi við teikningu. Einn daginn vantaði módel þann- ig að hann settist á pallinn og lét okkur teikna sig. Á sýningunni er líka málverk frá árinu 1992 af Dóru vinkonu minni sem sat fyrir í París og sú mynd sýnir ákveðna þróun hjá mér eftir fjögur ár í námi.“ Fölskvalaus einlægni Aðalsteinn Ingólfsson listfræð- ingur segir í sýningarskrá um þessa sýningu Jóns: „Í sýningu sinni hér í húsakynnum SÍM hefur Jón komið fyrir ævisögulegum stiklum, sem gefa skýrari mynd af þroskaferli hans en við höfum áður séð. Það sem hann man útlistar hann af þeirri nákvæmni sem honum er eiginleg, það sem honum er hulið sveipar hann blárri slikju fjarlægðarinnar… Hér blasir alls staðar við fölskvalaus einlægni Jóns Magnússonar, honum er lífsins ómögulegt að koma fram öðruvísi en hann er klæddur.“ Til varð eins konar ævisaga í málverkum Jón Magnússon sýnir olíumálverk í SÍM-húsinu. Minningar úr æskunni veittu honum innblástur. Nýlegar minningar rata einnig í verkin. Greta Thunberg, Björk og Tinni eru meðal þeirra sem rata í listaverk. Minningar veita mér innblástur, segir myndlistarmaðurinn Jón Magnússon. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is Í dag, laugardaginn 12. desember, verður ljóða- og smásagna-veisla við Laugaveg 5 í samstarfi við Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Ljóðskáld og smásagna- höfundar lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum og spjalla á léttu nótunum. Hægt verður að kaupa ljóðabækur og smásagnasöfn höf- undanna á staðnum. Viðburðinum verður streymt á netinu auk þess sem hljóðið verður spilað út á Laugaveginn. Ljóð og smásögur á Laugavegi Þórdís Gísladóttir rithöfundur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Dagskrá n 12.00 Arndís Lóa Magnúsdótt- ir – Taugaboð á háspennulínu n 13.00 Birnir Jón Sigurðsson – Strá n 14.00 Þórdís Gísladóttir – Ljóð 2010-2015 n 15.00 María Elísabet Braga- dóttir – Herbergi í öðrum heimi Arna Valsdóttir sýnir verk í Listasafninu á Akureyri á sýningu sem hefur yfirskrift- ina Staðreynd 6 – Samlag. „Verkið vann ég sérstaklega fyrir sýninguna Staðreynd – Local Fact 2014,“ segir Arna. „Það er einfald- lega staðreynd að þrettán ára var ég sumarstarfsmaður í ostagerð Mjólkursamlags KEA, sem nú hýsir Listasafnið á Akureyri. Síðar vann ég í nýja samlaginu, þegar starf- semin f lutti, fyrst við að einangra mjólkurrör í kjallaranum og síðar í ostagerðinni. Í hvert sinn sem ég geng um Listasafnið finnst mér ég finna örlitla mysulykt í loftinu og þekki hljóðið í f lísunum. Í verkinu tengi ég gamla samlagið við það nýja og f lyt þau bæði inn í Lista- safnið. Ég myndaði ferðalag mitt frá einum stað til annars og dró gamla tímann á eftir mér inn í þann nýja. Sem unglingi fannst mér gott að semja litlar laglínur í huganum við taktinn í vinnuvélunum og þær raula ég á ferðum mínum í verkinu.“ Mysulykt í loftinu Arna sýnir verk í Listasafninu. Leigufélagið Bríet óskar eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða víðsvegar um landið briet. is Leigufélagið Bríet Leigufélagið Bríet stefnir á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum og auglýsir því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Leigufélagið Bríeti. Gögn fyrir samstarfsaðila er hægt að nálgast með því að senda tölvupóst á soffia@briet.is og skal gögnum skilað fyrir mánudaginn 21. desember 2020. Við val á byggingaraðilum til samstarfs verður tekið tillit til reynslu aðila ásamt hagkvæmni og gæðum lausna. Upplýsingar veita Soffía Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Bríetar (soffia@briet.is) og Elmar Erlendsson (elmar.erlendsson@hms.is). Nánari upplýsingar eru að finna á briet.is 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R54 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.