Fréttablaðið - 12.12.2020, Síða 120

Fréttablaðið - 12.12.2020, Síða 120
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Þegar vetur var handan við hornið var eiginmaðurinn sendur út í skúr að smíða nýjan fóðurpall fyrir fuglana í hverfinu. Útkoman var fjári góð og dag einn var pallurinn settur út með viðhöfn og ýmiss konar góðgæti dreift á hann í ómældu magni. Fuglarnir voru ekki lengi að átta sig á að boðið hafði verið til veislu í hverfinu og miðaldra hjón horfðu stolt á atganginn út um gluggann. Skömmu síðar var friðurinn þó úti. Stór svartþröstur tók að ein- oka fóðurpallinn og varna öðrum fuglum aðgangs að matnum með vængjaslætti og árásum. Allt í kringum fóðurpallinn stóðu hnípnir og svangir smáfuglar, en fáir lögðu í svartþröstinn freka. Og þá rann upp fyrir mér að baráttan í kringum fóðurpall í Kópavogi var birtingarmynd þess sem hrjáir heiminn. Á pallinum var nóg að borða en græðgi og yfirgangur kom í veg fyrir að allir fengju sinn skerf. Svartþrösturinn gat borðað nægju sína en samt unnað öðrum að fá sitt. Ójöfnuð- urinn og óréttlætið blasti við út um eldhúsgluggann. Ójöfnuður er eitt stærsta úrlausnarefni í heiminum í dag. Það er til nóg handa öllum – en mis- skipting veldur því að sumir eiga miklu meira en þeir geta nokkurn tíma notið á meðan aðrir hafa ekki neitt. Á meðan sumir eiga fullar kistur fjár veit stór hluti mann- kyns ekki hvaðan næsta máltíð kemur. Jafnvel í einu ríkasta landi heims – Íslandi – standa fjölskyldur í röðum eftir matarúthlutun á meðan aðrir liggja afvelta af ofáti. Það verður að stokka spilin og gefa upp á nýtt – við getum ekki haldið áfram á sömu braut. En á meðan málið er óleyst þurfa góð- gerðarsamtök á stuðningi þínum að halda sem aldrei fyrr. Gleðilega jólahátíð. Að fá aldrei nóg Bökunarvörur Frábært úrval Höfðabakka 9, 110 Reykjavík E L D H Ú S A L L R A L A N D S M A N N A Verslun í Kringlunni Beint í bílinn úr lúgunni Verslun opin 10-20– IKEA.is IKEA Bakarí opið 10-18 – Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 10-20 TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ © Inter IKEA System s B.V. 2020 TILBOÐ TILBOÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.