Harmonikublaðið - 01.12.2016, Page 17
Eyfirðingum
Árshátíð FHUE var haldin 12. nóvember sl. í hinu glæsilega
menningarhúsi HOFI á Akureyri sem er nýlunda. Tilraun er gerð
þennan vetur að halda dansleiki félagsins í HOFI og í samstarfi við
veitingastaðinn Nordic Bistro sem þar rekur starfsemi sína. Hefur þetta
var opnað almenningi svo fjöldinn var í það heila um 50 manns.
Nokkrir félagar léku á hljóðfæri sín svona til gamans og má þar nefna
hljómsveitina BRAZ sem lék ljúfa og lágstemmda kvöldverðartónlist
undir borðum, Sérsveitin svokallaða sem var þó ekki fullskipuð Iék
Valinkuntiir dansspilarar. Einar GuSmundsson ogAlli Isjjörð í forgrunni.
Hildur Petra FriÖriksdóttir gœlir viS eyru gestanna
farið ágætlega af stað þótt nokkuð fáir hafi mætt en gestum fer fjölgandi
með hverju balli. Þeir sem mætt hafa skemmt sér vel og nokkur ný
andlit sjást í hvert sinn. Ákveðið var að halda þessu áfram í vetur og
sjá til hvort þetta kemur ekki til með að vinna sér sess í skemmtanalífi
okkar.
Frekar fámennt var á árshátíðinni að þessu sinni en um 30 manns
komu í matinn en nokkuð bættist síðan við um kl 22.00 þegar húsið
nokkur lög og Einar Guðmundsson og fleiri léku nokkur lög, Hildur
Petra Friðriksdóttir söng fallegt lag með undirleik BRAZsins og Oli
Hjálmar Ólason lék einnig nokkur lög.
Á eftir var stiginn dans við undirleik ýmissa félaga. Þau voru aðallega
Hafliði Ólafsson o.fl. - Aðalsteinn Isfjörð o.fl. og Fjörkálfarnir.
Dansleiknum lauk svo kl. 02.00 eftir miðnætti.
Texti og myndir Vilberg Kristjánsson
Með gómsœtri skyrfyllingu!
Skyrkonfekt er súkkulaði moli, gerður
úr gæða hvítu súkkulaði framleiddu af
Valrhona, með skyrfyllingu sem framleidd
er af Rjómabúinu Erpsstöðum.
Skyrkonfektið er handunnin vara og einstök
í sinni röð, hvað varðar útlit og bragð! „ Ótrúlega vel heppnnð samsetning
þar sem
Skyrkonfektið er samvinnuverkefni hönnuða og bænda undir handleiðslu Listaháskóla Islands. súrt og satt mœtist“
RJÓMABÚIÐ álfe ERPSSTAÐIR
Sími: 868 0357 www.erpsstadir.is
17