Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 2
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson Hilmar Bragi Bárðarson Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is FINNDU OKKUR Á FACEBOOK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA S U Ð U R N E S - R E Y K J A V Í K 845 0900 FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS Sala á íbúðum við Pósthússtræti 5 í Reykjanesbæ er að hefjast og verður fyrsta sölusýning í háhýs- inu næsta sunnudag á milli klukkan 16 og 17. Háhýsið er níu hæðir og verður því hæsta fjöl- býlishús á Suðurnesjum en nágrannar þess við Pósthússtræti eru sjö hæða hús. Að sögn þeirra Guðlaugs Helga Guðlaugssonar og Brynjar Guð- laugssonar hjá Stuðlabergi, sem er með íbúðirnar til sölu, verða í boði tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og þá eru tvær þakíbúðir í háhýsinu sem er við strandlengjuna í Keflavík. Framkvæmdir hafa staðið yfir síðustu tvö árin en þær stöðvuð- ust um tíma vegna skipulagsmála sem voru síðan leyst. Minnstu íbúðirnar eru um 70 fermetrar með geymslu en þriggja herbergja íbúðirnar eru frá 108 fer- metrum. Öllum íbúðunum verður skilað fullbúnum með gólfefnum. Vandaðar innréttinar frá Axis með granítborðplötum eru í íbúðunum, þá er bílakjallari við húsið. Útsýni er úr öllum íbúðunum til sjávar sem þeir feðgar segja að sé óviðjafnanlegt. Verðið er frá 31,9 milljónum króna en meðalverð á fermetra er um 420 þúsund krónur sem þykir hagstætt sé tekið mið af staðsetningu, gæðum og frágangi. Þeir Guðlaugur og Brynjar segja að fasteignasala sé góð um þessar mundir og hafi tekið mikinn kipp strax eftir páska. Talsverð eftirspurn sé eftir eignum frá 40 milljónum króna og upp úr. Þá hafi sala á nýjum íbúðum og einbýlishúsum í Hlíða- hverfi gengið vel. Þar sé lítið eftir af eignum til sölu en bygging hverfisins er langt komin og framkvæmdir við næsta áfanga Hlíðahverfis að hefjast. Þar verða rúmlega 400 íbúðir í boði. Góð hreyfing á fasteignamarkaðinum Sala að hefjast á íbúðum í hæsta fjölbýlishúsi Suðurnesja við strandlengjuna í Keflavík 2 // VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.