Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 57

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 57
Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta Keflavík, meistaraflokkur kvenna: Kvennaknattspyrnan í Keflavík á mikilli uppleið Þjálfarateymi: Aðalþjálfari: Gunnar Magnús Jónsson. Aðstoðarþjálfari: Haukur Benediktsson. Markmannsþjálfari: Ómar Jóhannsson. Styrktarþjálfari: Helgi Rafn Guðmundsson. Sjúkraþjálfarar: Soffía Klemenzdóttir og Þorgerður Jóhannsdóttir. Leikmannahópur: Markmenn: Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (á láni frá Breiðablik), Sigrún Björk Sigurðardóttir. Varnarmenn: Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Berta Svansdóttir, Brynja Pálmadóttir, Celine Rumpf (þýsk, kom frá University of West Flo- rida), Gyða Dröfn Davíðsdóttir, Kristrún Ýr Holm, Þóra Kristín Klemenzdóttir, Þórsteina Þöll Árnadóttir. Miðjuleikmenn: Arnhildur Unnur Kristjáns- dóttir, Helena Aradóttir, Herdís Birta Sölva- dóttir, Ísabel Jasmín Almarsdóttir, Kara Petra Aradóttir, Natasha Moraa Anasi (fyrir- liði), Sigurrós Eir Guðmundsdóttir (kom frá Haukum), Una Margrét Einarsdóttir (var að slíta krossbönd, verður frá tímabilið 2020). Sóknarleikmenn: Amelía Rún Fjeldsted, Anita Lind Daníelsdóttir, Dröfn Einarsdóttir, Ester Grétarsdóttir, Marín Rún Guðmundsdóttir, Paula Germino-Watnick (bandarísk, kom frá Georgetown University), Sólveig Lind Magnúsdóttir (byrjuð aftur eftir hlé), Særún Björgvinsdóttir. Lykilleikmenn: Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir, Natasha Moraa Anasi. Fyrirliðinn Natasha Moraa Anasi. Markmið og væntingar sumarsins: Vinna Lengjudeildina, spila skemmtilegan fótbolta, skora mikið af mörkum, fá lítið af mörkum á sig, vinna sem flesta leiki, hafa gaman. Helstu styrkleikar liðs: Samheldinn og metnaðarfullur hópur þar sem kjarninn hefur verið lengi saman. Munum byggja á sterkri liðsheild þar sem allir munu leggja sitt af mörkum til að ná markmiðum liðsins. Helstu veikleikar liðs: Breiddin í liðinu ekki mikil og má því lítið út af bregða. Nokkuð af ungum og óreyndum stelpum í hópnum að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Annað: Kvennaknattspyrnan í Kefla- vík hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár. Yngri flokkastarfið hjá félaginu er mjög öflugt og mikið af hæfileikaríkum stúlkum að koma upp. Meistaraflokkurinn hefur verið í markvissri mótun síð- ustu ár og hefur kjarninn í liðinu haldist að stórum hluta. Stelpurnar fengu smjörþefinn af því að spila á meðal þeirra bestu í fyrra og þar vilja þær vera. Liðið tók eitt skref aftur á bak með falli um deild en mun koma enn sterkara til baka á komandi árum. Það er von allra er koma að liðinu að Keflvíkingar muni fjöl- menna á völlinn í sumar og styðja stelpurnar í baráttunni sem fram- undan er. Keflavík hefur gert myndbönd sem kynna leikmenn liðanna sem leika í Lengjudeildinni í sumar, smellið á tenglana til að sjá liðin: Markverðir: meistaraflokkur karla Vörnin: meistaraflokkur karla Vörnin: meistaraflokkur kvenna Miðjan: meistaraflokkur karla Miðjan: meistaraflokkur kvenna Sóknin: meistaraflokkur karla Sóknin: meistaraflokkur kvenna Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár // 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.