Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 49
skeiði enda með margra ára reynslu í að byggja upp fólk. Ég er fyrir- myndin. „Ef ég get það, þá geta þær það!“ segi ég alltaf við þær.“ Breytingaskeið kvenna er áskorun um betra líf „Konum sem byrja að finna fyrir breytingaskeiðinu finnst gott að hitta aðrar konur sem eru að upplifa svipaðar breytingar í líkamanum og fræða hver aðra. Við viljum auðvitað allar vera hressar og glaðar út lífið. Ég held hvatningarfyrirlestra með konunum, hristi upp í gömlu hegð- unarmynstri hjá þeim og bendi þeim á leiðir til jákvæðrar hugþjálfunar, svo þær upplifi nýjar hliðar í sjálfri sér. Hver er sinnar gæfu smiður. Mér finnst æðislegt þegar ég sé augu kvenna ljóma og gleðina taka meira pláss í andliti þeirra. Þær yngjast um mörg ár eftir svona helgi og auðvitað almennt með meiri útivist og jóga finnst mér. Á svona helgarnámskeiði kynnumst við sjálfum okkur betur og eignumst nýjar vinkonur. Það er svo gaman hjá okkur.“ Flugmenn í eldhúsinu Marta lætur ekki þar við sitja heldur ætlar hún að bjóða upp á eina nám- skeiðshelgi í viðbót á Garðskaga í sumar. „Já, ég er með nýja jógahelgi fyrir konur síðustu helgina í júní. Þær gista á Lighthouse Inn og æfa jóga, dansjóga, hláturjóga, fá hvíld og slökun. Fara í gönguferðir og prófa sjóbað. Svo fá þær að sjálf- sögðu girnilegan mat alla helgina, sem gæðakokkar hjá Lighthouse Inn útbúa fyrir þær. Það eru flug- mennirnir og parið, Jenný Mar- ía Unnarsdóttir og Viktor Gíslason, sem reiða fram dýrindis krásir, hvort sem það er morgunverður, hádegis- verður eða kvöldverður. Sem sagt lúxusjógahelgi framundan fyrir þær konur sem vilja gefa sér þessa fallegu upplifun í sumargjöf,“ segir Marta að lokum og hvetur konur til að finna sig á Facebook ef þær vilja vita meira. gyðjur skemmtu sér vel á garðskaga Páll Ketilsson pket@vf.is Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár // 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.