Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 22
Nýjar sýningar opnaðar í Duus Safnahúsum Fjórar nýjar sýningar opnuðu í Duus Safnahúsum á föstudaginn. Listasafn Reykjanesbæjar opnaði tvær sýningar og Byggðasafn Reykjanesbæjar opnaði jafnframt tvær sýningar. Af hug og hjarta er sýning eftir Harald Karlsson en þar er að finna tilraunakennd vídeóverk. Í Stofunni er svo sýningin Gerðið eftir Steingrím Eyfjörð. Gerðið er innsetning og lýsir ferli listamannsins þar sem hann nær tengslum við huldumann í gegnum miðil. Verkið er smíðað eftir leið­ beiningum huldumannsins, eins og segir í lýsingu á sýningunni. Hlustað á hafið er sýning sem fjallar um náin tengsl sjómanna árabátatím­ ans við hafið umhverfis Reykjanesið en sýningin er í Gryfjunni. Fólkið í kaupstaðnum er sýning þar sem gefur að líta sýnishorn af ljós­ myndum í eigu Byggðasafns Reykja­ nesbæjar með sérstakri áherslu á ljós­ myndir Heimis Stígssonar og Jóns Tómassonar. Þema sýningarinnar er fólk og mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og nágrannabænum Njarð­ vík á árunum 1944 til 1994. Við opnun sýningarinnar var jafnframt opnaður ljósmyndavefur Byggðasafns Reykja­ nesbæjar, reykjanesmyndir.is. Af hug og hjarta Hlustað á hafið Af hug og hjarta 22 // VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.