Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 54

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 54
  Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is ATVINNA Blaðberi óskast hjá Morgunblaðinu. Einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 8609199 Boltinn byrjar að rúlla – knattspyrnusumarið 2020 að hefjast Í næstu viku hefst keppni Íslandsmótsins í knattspyrnu. Næstefsta deildin heitir í ár Lengjudeildin og í Lengjudeild karla leika Grindavík og Keflavík en Keflavík teflir einnig fram liði í Lengjudeild kvenna. Víkurfréttir höfðu samband við for- ráðamenn þeirra félaga sem tefla fram meistaraflokkum í knattspyrnu og kannaði stemmninguna fyrir komandi tímabili. Í þessu tölublaði tökum við stöð- una á þeim liðum sem leika í Lengju- deildunum og í næstu viku verður tekin staðan á þeim liðum sem leika í neðri deildum Íslandsmótsins. Það er ljóst að hugur Lengjudeilda- liðanna stefnir beinustu leið upp í efstu deild enda eiga Suðurnesin að eiga fulltrúa þar, annað er ekki ásættanlegt. Það eru Keflavíkurstrákarnir sem fá fyrsta heimaleikinn í Lengjudeild- inni í ár þegar þeir taka á móti Aftur- eldingu föstudaginn 19. júní á Nettó- vellinum í Keflavík og hefst leikurinn klukkan 19:15. Grindvíkingar hins vegar þurfa að gera sér ferð norður á Akureyri í fyrstu umferð þar sem þeir etja kappi við Þórsara, þeirra leikur hefst klukkan 18:00 sama dag. Keflavíkurstúlkur þurfa einni að ferðast norður í land í fyrstu umferð en þær mæta Völsungi á Vodafone- vellinum á Húsavík sunnudaginn 21. júní klukkan 14:00. Úrslit leikjanna verða birt á vef Víkur frétta, vf.is, að leikjum loknum. Aðalfundur Stjórn Eignarhaldsfélags Suðurnesja Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurnesja 2020 verður haldinn fimmtudaginn 25. júní kl 17:00 á Hótel Park Inn, Hafnargötu 57, Reykjanesbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg. 54 // VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.