Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 38
Tilnefning til hvatningarverðlauna 2020: Bugsy Malone á sviði Heiðarskóla Heiti verkefnis: Bugsy Malone á sviði Heiðarskóla. Skóli sem það tilheyrir: Heiðarskóli. Nöfn þeirra sem standa að verkefninu: Esther Níelsdóttir (leikstjóri - leikur og dans), Hjálmar Benónýsson (leik- stjóri - leikur og söngur), Guðný Kristjánsdóttir (leik- stjóri) og nemendur í árshátíðarleikriti. Lýsing á verkefninu: Útfærsla á söngleiknum Bugsy Mal- one var sett á svið Heiðarskóla í vor. Rúmlega tuttugu nemendur tóku þátt og úrr varð tilkomumikil sýning með glæsilegum söng og dansatriðum. Í ár leit út fyrir að tak- markanir á skólastarfi í samkomubanni myndu koma í veg fyrir að söngleikurinn Bugsy Malone yrði settur á svið en einstaklega áhugasamir og metnaðarfullir nemendur og kennarar blésu til sóknar við afléttingu takmarkana og settu verkið á svið með miklum glæsibrag. Heiti verkefnis: Hænurnar á Akri. Skóli sem það tilheyrir: Leik- skólinn Akur. Nöfn þeirra sem standa að verk­ efninu: Sigrún Gyða og starfsfólk leikskólans Akurs. Lýsing á verkefninu: Starfsfólk leikskólans stóð að byggingu hænsnakofa á lóð skólans og hafa börnin fengið að fylgjast með ferlinu alveg frá því fyrstu eggin og ungarnir komu í hús. Börnin fá einstakt tækifæri til að kynn- ast dýrum og læra að umgangast þau. Á tímum COVID-19, þar sem börn komu minna í skólann, greip starfsfólk skólans á það ráð að setja inn upplýsingar, myndir og myndbönd af eggjunum/ ung- unum á facebook hóp þannig að börn og foreldrar gátu fylgst með heiman að frá sér. Tilnefning til hvatningarverðlauna 2020 Heiti verkefnis: Lærum saman í gegnum orðin. Skóli sem það tilheyrir: Háaleitis- skóli. Nöfn þeirra sem standa að verk­ efninu: Jóhanna Helgadóttir og Jurgita Millerienė ásamt öðrum kennurum Háaleitisskóla. Lýsing á verkefninu: Þetta er þróunarverkefni sem Jóhanna og Jurgita hófu haustið 2018 í sam- félagsfræði með 6. bekk. Tilgangur verkefnisins er: • Að auka orðaforða nemenda. • Efla orðskilning nemenda. • Kenna nemendum aðferð í að auka eigin orðaforða. • Skipuleggja vinnu með hugtökum fyrir nemendur með mismunandi námsgetu. Verkefnið nýttist mjög vel skólaárið 2018-2019 í samfélagsfræði og fljót- lega vildu aðrir kennarar taka upp aðferðina. Haustið 2019 innleiddu stjórnendur skólans hafa aðferða- fræðina í öllum námsgreinum. Tilnefning til hvatningarverðlauna 2020: Hænurnar á Akri Esther Níelsdóttir, Hjálmar Benónýsson og Guðný Kristjánsdóttir. Kolbjörn Ivan Matthíasson og Sigrún Gyða Matthíasdóttir, leikskólastjóri, með viðurkenninguna. 38 // VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.