Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 11.06.2020, Blaðsíða 36
Réttindaskóli UNICEF í Háaleitisskóla Háaleitisskóli á Ásbrú hlaut Hvatningar- verðlaun Reykjanes- bæjar 2020 fyrir verk- efnið „Réttindaskóli UNICEF“ en síðasta haust hóf Háaleitisskóli þátttöku í tilrauna- verkefni sem miðar að því að innleiða Barna- sáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í allt skóla- og frístunda- starf. Þetta er alþjóð- legt vottunarverkefni sem hefur síðastliðinn áratug verið innleitt með góðum árangri í þúsundum skóla um allan heim. hlaut Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar 2020 Elíza M. Geirsdóttir Newman, deildarstjóri eldra stigs í Háaleitis- skóla og verkefnastjóri í verðlauna- verkefninu, sagðist afar ánægð með verðlaunin og sagði að starfið hafi gengið mjög vel á skólaárinu. „Að vera Réttindaskóli UNICEF felur í sér að Barnasáttmáli Samein- uðu þjóðanna er lagður til grund- vallar í öllu skólastarfi. Markmiðið er að byggja upp lýðræðislegt námsum- hverfi, efla jákvæð samskipti, auka þekkingu á mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu innan skólasamfélagsins. Réttindaskólinn passar vel inn í yfirlýsta stefnu Háaleitisskóla um að vera fjölmenningarskóli þar sem allir fá að vera eins og þeir eru. Hann stuðlar að betri líðan nemenda, vald eflingu, samkennd og samvinnu meðal nemenda og starfsfólks þar sem allar raddir fá að heyrast. Háa- leitisskóli er fyrstur skóla á Suður- nesjum til að innleiða þessa stefnu og verður vonandi öðrum skólum til hvatningar,“ segir í umsögn Val- gerðar Bjarkar Pálsdóttur, formanns fræðsluráðs Reykjanesbæjar, sem afhenti fulltrúum skólans Hvatn- ingarverðlaunin en fjögur önnur verkefni voru tilnefnd og hlutu einn- ig viðurkenningu frá Reykjanesbæ. Anna Kristjana Egilsdóttir og Elíza Geirsdóttir Newman frá Háaleitisskóla. VF-myndir/pket Páll Ketilsson pket@vf.is 36 // VíKurFrÉttir á SuÐurnESjum í 40 ár Fimmtudagur 11. júní 2020 // 24. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.