Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2020, Qupperneq 64

Víkurfréttir - 11.06.2020, Qupperneq 64
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00 facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir S t æ r s t a f r é t t a - o g a u g l ý s i n g a b l a ð i ð á S u ð u r n e s j u m Mundi FORE! Skattpíndir sjálfboðaliðar! Það var stórkosleg skemmtun að vera í Leirunni síðastliðinn mánudag. Golfskálinn var kjaftfullur af fólki. Uppgjafa boltaíþróttamenn sem leika saman á mánudögum undir merkjum Golfklúbbsins Kvíðis og um 60 konur margar hverjar eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu. Allt um 100 manns á mánudagskvöldi í mat. Við erum ekki að ferðast til útlanda svo við finnum okkur eitthvað skemmtilegt að gera hér heima. Golfið er náttúrlega alveg frábært og golfiðkun eitthvað mesta lýðheilsumál sem til er á Íslandi. Golfvöllurinn í Leiru er meðal þeirra fimm bestu á Íslandi. Algerlega frá- bær. Golfklúbburinn líður hins vegar fyrir það að vera í landi Suðurnesja- bæjar, Reykjanesbær notar það sem afsökun fyrir að gera sem minnst og Suðurnesjabær gerir helst ekkert vegna þess að það er líka golfvöllur í Sandgerði. Golfklúbburinn er rekinn af miklum vanefnum og ef ekki væri fyrir frábæra stjórn og sjálfboðaliða væri aðstaðan þarna ekki merkileg. Sá sem síðast tók til hendinni þarna í framkvæmdum, góður tannlæknir í Reykjanesbæ var látinn hætta sem formaður með skömm fyrir framúr- keyrslu í framkvæmdum. Tuttugu árum síðar – tel ég rétt að þakka honum kærlega fyrir framsýnina. Án hans væri þessi klúbbur í dag væntanlega í tómu tjóni því litlar sem engar hafa framkvæmdirnar verið síðan. Það sama á við um mörg önnur íþróttamannvirki á Suðurnesjum. Reykjanesbær greiðir Keflavík skammarlegan styrk fyrir að reka knattspyrnuvöll. Svo skammarlegan að sá sem þetta skrifar, einstaklingur úti í bæ er eigandi sláttuvélanna sem nota þarf til að viðhalda keppnisvelli Keflavíkur í Reykjanesbæ. Sorgleg staða á sama tíma og menn hreykja sér af sex milljarða rekstrar- hagnaði. Það þarf að gera miklu betur. En bestu þakkir til sjálfboða- liðanna í íþróttahreyfingunni, án ykkar væri þetta ómögulegt. Það væri óskandi að kjörnu full- trúarnir væru jafn öflugir. Með sumarkveðju, Margeir Vilhjálmsson LO KAO RÐ MARGEIRS VILHJÁLMSSONAR FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS ALDREI HLÉ! NÆSTI ÞÁTTUR HEFST KL. 20:30 Á FIMMTUDAG Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sigurvegari í kvennaflokki, slær upphafshögg á sextánda teig Leirunnar um síðustu helgi. VF-mynd: PKet
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.