Morgunblaðið - 05.05.2020, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.05.2020, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 2020 4 5 1 6 2 9 8 7 3 6 3 7 8 1 4 9 2 5 9 8 2 5 7 3 4 1 6 1 6 9 4 5 7 3 8 2 8 7 3 2 6 1 5 9 4 2 4 5 9 3 8 7 6 1 5 1 8 3 9 2 6 4 7 3 2 4 7 8 6 1 5 9 7 9 6 1 4 5 2 3 8 2 4 1 6 3 9 8 7 5 7 6 3 5 8 1 4 9 2 5 9 8 7 2 4 3 1 6 9 3 4 1 7 5 6 2 8 6 5 2 3 9 8 1 4 7 1 8 7 4 6 2 5 3 9 3 7 9 8 1 6 2 5 4 8 2 5 9 4 3 7 6 1 4 1 6 2 5 7 9 8 3 8 6 7 3 4 1 5 2 9 4 1 2 7 5 9 3 8 6 9 5 3 6 8 2 4 7 1 1 3 9 8 7 5 6 4 2 6 2 8 1 9 4 7 3 5 5 7 4 2 3 6 1 9 8 7 9 1 5 2 3 8 6 4 3 4 5 9 6 8 2 1 7 2 8 6 4 1 7 9 5 3 Lausn sudoku Gagnvart í merkingunni við eða fyrir, t.d.: „Framkoma hans gagnvart [við] okkur er óafsakanleg“; „Allir skulu vera jafnir gagnvart [fyrir] lög- unum“; „Varnarleysi okkar gagnvart [fyrir] netsvindli“ er dálítið ofnotað. Og að segja mann sakaðan um „manndráp gagnvart“ e-m í stað: að hafa drepið e-n, er ótækt. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Kapps Lærðu Hægt Gagn Tagl Gráð Feyra Tugga Spánn Æfum Iðunn Sárt Skoða Tauti Rýru Sult Puð Illum Tarfa Þorsk 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óskertur 7) Óvani 8) Tóma 9) Arga 11) Hag 14) Auð 15) Rifa 18) Konu 19) Tunnu 20) Matskeið Lóðrétt: 2) Slanga 3) Ekið 4) Tottar 5) Rámi 6) Bókar 10) Auðugt 12) Ginnti 13) Ragur 16) Form 17) Átök Lausn síðustu gátu 694 4 5 1 9 7 3 3 1 2 5 7 3 6 9 4 7 2 3 6 5 3 1 1 2 4 7 4 8 7 4 5 3 1 2 6 3 8 1 7 4 3 8 1 5 2 6 1 6 7 3 5 1 7 3 8 8 2 7 4 2 2 8 1 9 5 4 1 9 2 3 8 1 9 5 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nákvæm greining. N-Allir Norður ♠D85 ♥D103 ♦Á854 ♣K62 Vestur Austur ♠104 ♠73 ♥4 ♥ÁKG9865 ♦KG932 ♦D ♣D9754 ♣G63 Suður ♠ÁKG962 ♥72 ♦1076 ♣Á10 Suður spilar 4♠. Terence Reese skrifaði fjölmargar bækur um úrspil sagnhafa og einkenni þeirra allra er nákvæmni í greiningu án málalenginga. Dæmi: Austur opnar í annarri hendi á 3♥, suður segir 3♠ og norður hækkar í 4♠. Út kemur hjarta og suður stingur frá í þriðja slag og tekur svo tvisvar tromp. Vestur hendir laufi og tígli í hjörtun. Lesendur sjá fljótt vinningsleiðina á opnu borði: Laufið er hreinsað upp með ás-kóng og stungu, svo er litlum tígli spilað frá báðum höndum. Hin blanka drottning austurs skapar óleysanleg vandræði fyrir vörnina. OK. En segjum nú að skipting aust- urs sé 2=7=2=2. Þá er vinningsleiðin sú að dúkka tígul og þvinga vestur síðan í láglitunum. Allt annar handleggur og allt annað plan. Hvernig á velja á milli leiða? Afköst vesturs í upphafi vísa veginn, segir Reese. Vestur hefði hent tveimur laufum með 4-6 í láglitunum. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. c3 e6 3. d4 d5 4. exd5 exd5 5. Rf3 Rf6 6. Bg5 Be6 7. Bb5+ Rc6 8. 0-0 Db6 9. Bxc6+ bxc6 10. Bxf6 gxf6 11. dxc5 Dxb2 12. Rbd2 Dxc3 13. Rb3 Bh6 14. Rfd4 Hg8 15. Rxe6 fxe6 16. Rd4 Dh3 17. g3 Hc8 18. He1 e5 19. Hb1 Bf8 20. Dc2 Dd7 21. Hb3 Hg4 22. f4 Kd8 23. Rf5 e4 24. Hxe4 dxe4 25. Dxe4 Bxc5+ 26. Kg2 Kc7 27. Hd3 Df7 28. Hc3 He8 29. Df3 Dxa2+ 30. Kh3 He2 31. Kxg4 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem fram fór í Sevilla á Spáni sl. janúar. Úkraínski stórmeistarinn Vital- iy Bernadskiy (2.588) hafði svart gegn spænskum kollega sínum Daniel Alsina Leal (2.465). 31. … h5+! 32. Kxh5 hvítur hefði orðið mát eftir 32. Kh3 Hxh2#. 32. … Df7+ 33. Kg4 Dg6+ og hvítur gafst upp enda ridd- arinn á f5 að falla í valinn. Það er nóg um að vera í netskákheimum þessa dagana, t.d. er mót fyrir titilhafa á chess.com í dag. Svartur á leik N P R E Z F Ó L K S B Í L Y V G I A A S G H L M R C I Q P C Ö R N G I N E H I B S L C I S L G N E M E L B Ð N N H D Q Y D E U L T A G E H O I J R Y U D L L U Í G I B Á R S H E A Q Y M G L M E S R L D G O K H U R A N G A D T Ð E O N R U C N K S I E B X J U N I A D M B H U P R R U N Ó T D H G D U A W J Æ K I N N R K I M R H U C U A L Ð U D C N E S P Á O O I C Z G R X I I I S W B B B Z A V X I A R Ð Q N O I G M G D S Z X Y J O A R I D N Y M F L Á H Drekum Fólksbíl Glæpsamlegri Helgistjórnin Hálfmyndir Jarðkringlun- nar Kryddlög Miðhálendis Reglulega Sektuð Tímabundið Árgangsins Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. Á I K N N T T Y Ý V E I Ð I N N A R V Y Þrautir Lausnir Stafakassinn KNÁ NYT ÝTI Fimmkrossinn IÐRIN VERAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.