Morgunblaðið - 24.05.2020, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 24.05.2020, Qupperneq 39
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík / 558 8000 / korta@korta.is / korta.is KORTA er ört stækkandi þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í greiðslumiðlun. Fyrirtækið starfar á grundvelli leyfis frá Seðlabanka Íslands og sinnir færsluhirðingu fyrir alþjóðlegu greiðslumiðlunarkerfi Visa og Mastercard. Mikil framþróun er í greiðslumiðlun og fjártækni. Við leitum að fólki sem vill starfa í krefjandi umhverfi og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins á þeim vettvangi. Mikil áhersla er lögð á frumkvæði, metnað og öguð vinnubrögð. KORTA leitar eftir kraftmiklu og drífandi starfsfólki Umsóknir skulu sendar á netfangið jobs@korta.is merktar heiti starfs sem sótt er um. Hverri umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2020. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. KORTA leitar eftir kraftmiklum og drífandi viðskiptastjóra. Starfið felur í sér markaðssetningu og sölu á greiðslumiðlun, þjónustu og samskipti við viðskiptavini, ásamt greiningu vaxtatækifæra og vöruþróun. Menntunar- og hæfniskröfur ››› Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur ››› Reynsla af markaðs- og sölustörfum er æskileg ››› Þekking og reynsla af störfum á fjármálamarkaði eða færsluhirðingu kostur ››› Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum ››› Greiningarhæfni og tölvulæsi Viðskiptastjóri — Sölusvið Öflugur og úrræðagóður einstaklingur óskast í þróunarteymi til að taka þátt í þróun og útfærslum á greiðslulausnum fyrirtækisins, ásamt sjálfvirknivæðingu á SDLC ferlinu. Menntunar- og hæfniskröfur ››› B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi ››› Þekking á PCI DSS staðlinum er kostur ››› Þekking á Kubernetes og Docker, ásamt Datadog eða ELK ››› Þekking á rekstri Linux og Windows þjóna ››› Kunnátta í Java, Spring-Boot, Unit testing, Continuous integration og SQL reynsla Hugbúnaðarsérfræðingur Við leitum að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi í þróunarteymi til að taka þátt í kerfisrekstri, hönnun og uppbyggingu innviða fyrirtækisins. KORTA starfar eftir PCI DSS staðlinum, sem byggir á öflugu öryggi í rekstrarumhverfi. Menntunar- og hæfniskröfur ››› B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun/reynsla sem nýtist í starfi ››› Góð þekking á sjálfvirknivæðingu rekstrarumhverfa ››› Góð þekking á Docker, Kubernetes ásamt Datadog eða ELK ››› Yfirgripsmikil þekking á rekstri Linux netþjóna ››› Þekking á rekstri Windows netþjóna ››› Þekking á PCI DSS staðlinum er kostur Kerfisstjóri KORTA leitar að starfsmanni í áhættustýringu. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í alþjóðlegum og áhugaverðum geira. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Í starfinu felst einkum vöktun og greining áhættu, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur ››› Háskólamenntun sem nýtist í starfi ››› Þekking og reynsla af störfum á fjármálamarkaði eða færsluhirðingu kostur ››› Hæfni í gagnagreiningu (þekking á forritun er kostur) ››› Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum ››› Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum ››› Mjög gott vald á íslensku og ensku Sérfræðingur í áhættustýringu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.