Morgunblaðið - 24.05.2020, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.05.2020, Blaðsíða 49
náðir náttúrunnar til að finna frið og ró en aðrir sækja þangað æv- intýri og spennu. Með auknum straumi ferðamanna er viðbúið að leiðir þessara hópa skarist í auknum mæli. Sýnum tillitssemi við aðra á ferðum okkar svo komist verði hjá árekstrum. Ferðafélag Íslands hvetur félags- menn og landsmenn alla til að ganga vel um náttúru landsins og sýna ýtrustu varúð þannig að henni verði ekki spillt. Einnig ber að sýna landeiganda og öðrum rétthöfum fulla tillitssemi og virða hagsmuni þeirra. Akstur Ökum ekki utan vega. Ökutæki getur markað sár í landið sem erfitt er að afmá. Leyfilegt er að aka utan vega þegar jörð er snævi þakin og frosin. Gönguferðir Heimilt er að fara gangandi um óræktað land. Styttum okkur ekki leið yfir afgirt land, tún eða einka- lóðir og virðum reglur um umferð á svæðum þar sem verið er að vernda dýralíf og gróður. Fylgjum merkt- um göngustígum. Stígarnir eru gerðir til þess að auka öryggi fólks og vísa því rétta leið og draga úr álagi á viðkvæma náttúru. Landeigendum ber að tryggja að ferðamenn komist meðfram vatns- bökkum og strönd og eftir þjóð- leiðum og skipulögðum stígum. Við farartálma skulu vera prílur eða hlið. Umferð um vötn og ár er háð leyfi rétthafa. Vatnsbakkar og hólmar eru oft mikilvæg búsvæði og því ber að ganga þar um af gætni. Hjólreiðar Hjólandi fólki ber að fylgja veg- um og reiðhjólastígum þar sem þess er kostur. Sumir göngustígar eru ekki til þess gerðir að hjólað sé á þeim og þar er umferð reiðhjóla takmörkuð. Gætum þess að fara ekki illa með gróður og eyðileggja ekki yfirborð stíga þar sem farið er um. Útreiðar Hestamönnum ber að fylgja reið- stígum. Hugum að jarðvegi og gróðri á ferð utan reiðstíga. Í há- lendisferðum ber að hafa fóður með- ferðis. Næturhólfum skal valinn staður á ógrónu landi. Sérstaka gát ber að sýna við stóðrekstur. Nokkur góð varðandi umgengni í náttúrunni:  Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum.  Skiljum ekki eftir rusl á víðavangi né urðum það.  Kveikjum ekki eld á grónu landi.  Rífum ekki upp grjót né hlöðum vörður að nauðsynjalausu.  Spillum ekki vatni, né skemmum lindir, hveri eða laugar.  Sköðum ekki gróður.  Truflum ekki dýralíf.  Skemmum ekki jarðmyndanir.  Rjúfum ekki öræfakyrrð að óþörfu.  Ökum ekki utan vega.  Fylgjum merktum göngustígum þar sem þess er óskað.  Virðum friðlýsingarreglur og til- mæli landvarða Ferðafélag Íslands óskar lands- mönnum gleðilegs ferðasumars. FÍ myndabanki FÍ myndabanki Heillandi Gengið á Botnssúlur. Ísland er best Kyrrð og fegurð eru í forgrunni í íslenskri náttúru. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2020 Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150 Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju Stúdentamyndatökur Einstök minning Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Gelísprautun Náttúruleg fylling í varir og línur Eykur kollagenframleiðslu NeauviaOrganic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.