Morgunblaðið - 24.05.2020, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 24.05.2020, Qupperneq 64
64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2020 Á föstudag: N-læg átt, víða á bilinu 8-13 m/s. Dálítil él eða skúrir á N- og A-landi, hiti 0 til 4 stig. Létt- skýjað S- og V-lands með hita 5 til 10 stig yfir daginn. Á laugardag: N 8-13. Skýjað en úrkomulítið um landið N- og A-vert. Léttskýjað sunnan heiða. Hiti frá frostmarki í innsveitum NA-lands, upp í 12 stig á Suðurlandi að deginum. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Enn ein stöðin 09.35 Í garðinum með Gurrý 10.05 Úr Gullkistu RÚV: Inn- djúpið 10.35 Grænlensk híbýli 11.05 Kastljós 11.20 Menningin 11.30 Gettu betur 2001 12.20 Tíundi áratugurinn 13.05 Íslensku Eurovisionlög- in 1986-2020 14.45 Eurovision í Zagreb 1990 17.35 Ahmed og Team Physix 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Fjölskyldukagginn 18.35 Maturinn minn 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Eurovision-gleði – Okk- ar 12 stig 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Útrás 22.55 Eurovision í Zagreb 1990 01.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.12 The Late Late Show with James Corden 12.52 Black-ish 13.14 Kokkaflakk 13.49 Lifum lengur 14.17 Mannlíf 14.39 Það er kominn matur 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island 20.10 Áskorun 20.50 9-1-1 21.40 The Resident 22.25 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.10 The Late Late Show with James Corden 23.55 FBI 00.40 Proven Innocent 01.25 Law and Order: Special Victims Unit 02.10 Ray Donovan 03.05 The Walking Dead 03.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.40 Major Crimes 11.20 Út um víðan völl 12.00 Divorce 12.35 Nágrannar 12.55 Besti vinur mannsins 13.20 Just Married 14.50 Swan Princess: Royally Undercover 16.05 War on Plastic with Hugh and A 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Ástríður 19.35 Love in the Wild 21.05 Magnum P.I. 21.55 S.W.A.T 22.40 Real Time With Bill Maher 23.40 Gasmamman 00.30 Killing Eve 01.15 Homeland 02.00 Nashville 02.45 Nashville 03.25 Nashville 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Logi Már Einarsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.30 Heimsending frá Sin- fóníuhljómsveit Ís- lands: Arngunnur spil- ar Mozart. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:14 22:35 ÍSAFJÖRÐUR 3:54 23:05 SIGLUFJÖRÐUR 3:36 22:49 DJÚPIVOGUR 3:37 22:11 Veðrið kl. 12 í dag Hægari vindur á norðanverðu landinu og styttir upp þar þegar kemur fram á daginn. Gengur í norðan 5-10 í kvöld um landið norðan- og austanvert með þurru veðri og kólnar. Ég er búinn að horfa svo mikið á sjónvarp síðustu daga að ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja þennan Ljós- vaka. Síðustu vikuna hef ég reynt að jafna mig á stórri axlar- aðgerð og hef gert það beint fyrir framan sjónvarpið. Ég hef helst ekki farið að sofa án þess að sofna yfir sjónvarpinu. Nú þegar allir (þykj- ast) hafa lesið bókina Why We Sleep er það auðvit- að dauðasynd að horfa á sjónvarpið uppi í rúmi. Fyrir utan hve mjög það setur melatónínfram- leiðsluna úr skorðum að fá birtuna frá sjónvarp- inu í augun er það slæmur ávani og eyðileggur svefnrútínuna. Ég hefði þó ekki lifað síðustu daga af án þess að hafa sjónvarpið á veggnum inni í svefnherbergi. Það var ótrúlega gott að geta dreift huganum og gleymt sársaukanum, þó ekki væri nema í smá- stund. Ég held ég hafi auk þess auðgað huga minn með sjónvarpsglápinu. Ég kynntist bágri stöðu kvenna í gyðingasamfélagi í New York í þáttunum Unorthodox, fékk innsýn í líf einstaklings sem var misnotaður í æsku í hinni frábæru heimildarmynd Cracked Up sem fjallar um grínistann Darrell Hammond og öðlaðist einhvern skilning á ópíóíða- faraldrinum sem fer um Bandaríkin í þáttunum The Pharmacist. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Sjónvarpið bjargar Einlægur Darrell Hamm- ond lætur allt flakka. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Mikið hefur verið rætt um það hvort von sé á auknum barn- eignum eða svokallaðri barna- sprengingu eftir níu mánuði í kjöl- far heimsfaraldurs kórónu- veirunnar enda hafi mörg pör þurft að verja meiri tíma saman heima hjá sér vegna ástandsins. Ný rann- sókn sem gerð var í Háskólanum í Flórens á Ítalíu bendir þó til að fjölgun í barneignum sé ólíkleg, að minnsta kosti á Ítalíu. Af 1.482 manns sem tóku þátt í rannsókninni sagðist 81% ekki vilja verða barnshafandi á meðan COVID-19-faraldurinn geisaði. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Barnasprenging ólík- leg eftir 9 mánuði Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 13 alskýjað Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur 8 alskýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 17 skýjað Akureyri 11 skýjað Dublin 8 léttskýjað Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 10 léttskýjað Mallorca 21 heiðskírt Keflavíkurflugv. 8 alskýjað London 11 alskýjað Róm 23 alskýjað Nuuk 5 skýjað París 15 alskýjað Aþena 25 heiðskírt Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 5 skúrir Ósló 9 alskýjað Hamborg 10 skúrir Montreal 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 heiðskírt Berlín 14 alskýjað New York 14 alskýjað Stokkhólmur 8 léttskýjað Vín 12 léttskýjað Chicago 14 léttskýjað Helsinki 5 léttskýjað Moskva 11 skýjað Orlando 27 léttskýjað  Vegleg Eurovision-veisla þar sem þjóðinni gefst kostur á að kjósa og komast að því hvaða lag hefði fengið 12 stig frá Íslandi. Eurovision-kvöld fyrir alla fjölskyld- una þar sem tónlist, sprell og gleði verða við völd. Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson. RÚV kl. 19.40 Eurovision-gleði - Okkar 12 stig JAKOB VEIGAR Sýning í Gallerí Fold 16.–30. maí ÉG TALA VIÐ TRÉ Opið virka daga kl. 10–18, laugardag kl. 12–16, lokað sunnudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.