Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2020, Page 1
Ást á Íslandi Grillað góðgæti Hinn brasilíski Georg Leite og hin franska Anaïs Barthe fundu ástina á Íslandi og vilja nú hvergi annars staðar vera. Þau segjast elska Ísland en finnst að fólk hér mætti faðmast oftar. 14 31. MAÍ 2020 SUNNUDAGUR Gróska og gróðursæld Nú er tími til að anda að sér fersku sumarlofti og henda steik á grillið. 22 Byltingarkennd tækni Ný og spennandi erfðatækni, sem bæði vekur gleði og óhug, ryður sér rúms. 8 Við Ægisíðunahafa Ásdís Alda og Árni Þór ræktað einn fallegasta garð bæjarins. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.