Fréttablaðið - 09.01.2021, Blaðsíða 47
Löggildingarnámskeið fyrir
mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og sérupp-
drætti sbr. ákvæði 25. og 26. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,
verður haldið í mars – apríl 2021 og verður námskeiðið í fjar-
kennslu. Opnað verður fyrir fyrirlestra mánudaginn 15. mars
og verða þeir opnir til 27.mars. Námskeiðinu lýkur með prófi
laugardaginn 27. mars, (allar dagsetningar eru settar fram með
fyrirvara umbreytingar).
Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem sækja
námskeiðið til endurmenntunar án prófs.
Umsókn fer fram á vef IÐUNNAR- fræðsluseturs
https://www.idan.is/ ásamt fylgigögnum eigi síðar en
þriðjudaginn 2. mars 2021.
Fylgigön eru:
1) afrit af prófskírteini umsækjanda
2) vottorð frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um
réttindi til starfsheitis
3) vottorð/um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1. mgr. 26. gr. laga
um mannvirki
Nánari upplýsingar gefur Birgir Hólm í síma 663 7140 .
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Borgartúni 21,
101 Reykjavík.
Húnavatnshreppur
hunavatnshreppur.is
Áfangi er staðsettur 38 km norðan
við Hveravelli í Húnavatnssýslu.
Nánari upplýsingar:
hunavatnshreppur@hunavatnshreppur.is
eða hjá Einari Kristjáni Jónssyni sveitarstjóra
í síma 455 0010 / 842 5800
Áhugasamir skili inn umsóknum fyrir föstudaginn
12. febrúar nk.
Láttu drauminn rætast á Norðurlandi vestra
Rekstur gistiskálans Áfanga við Kjalveg er laus
til umsóknar. Reksturinn er á ársgrundvelli.
Svefnpokapláss fyrir 32 í kojum
Sturtur og heitur pottur
Vel útbúið eldhús og matsalur
Stórt hesthús
Aðgangur að beitarhögum fyrir hross
Einstakt tækifæri
Áfangi - gistiskáli við Kjalveg
Þarftu að ráða
starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770
www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir
sig í ráðningum og
mannauðs ráðgjöf.
Við komum til móts
við þarfir fyrirtækja
og sérsníðum
lausnir sem henta
hverjum viðskiptavini.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR