Fréttablaðið - 09.01.2021, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 09.01.2021, Blaðsíða 70
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Ranghermt var í þessum þætti, í síðustu viku, að Bridgesamband Íslands ætlaði að reyna að halda Bridgehátíð í Hörpu næsta mars- mánuð. Hið rétta er að BSÍ ætlar að reyna það í maí, ef að aðstæður leyfa. Jólamót Bridgefélags Reykja- víkur var aðeins fámennara en jóla- mót BH, sem var 64 pör. Alls tóku 42 pör þátt í jólamóti BR, 30. desember (á tölvuforritinu Realbridge) og náðu Hrannar Erlingsson og Sverrir Kristinsson að vinna næsta öruggan sigur með 63,30% skori (annað sætið var með 56,82% skor, sem kom í hlut Snorra Karlssonar og Júlíusar Sigur- jónssonar). Næstu sæti komu þétt á eftir. Strax í öðru spili mótsins kom áhugavert spil fyrir. Í norður-suður var ágæt alslemma í spaða. Hún er mjög góð því margir möguleikar eru á þrettánda slagnum. Trompin geta legið 2-2, hjartað 3-3, laufadrottning kemur, lengdin í spaða með lengd- inni í hjarta og þvingunarmöguleikar. Trompin mega samt, auðvitað ekki, liggja 4-0. Austur var gjafari og NS á hættu. Hönd suðurs er sterk og sennilega verð alkröfu- opnunar. Spilið var spilað á 21 borði. Alslemman reyndist mjög erfið í sögnum. Alls voru sjö pör þar sem aðeins spiluðu spaðageim á NS-hendurnar. Átta borð spiluðu 6 (23-17 skor) en aðeins tvö pör spiluðu 7 . Eitt par (Hlynur Garðarsson-Jón Ing- þórsson) fengu toppinn í NS og spiluðu sjö grönd. Toppinn í AV fengu Birgir Ólafsson og Guðni Ing- varsson sem spiluðu 3 doblaða, þrjá niður (500). Sigurvegarar mótsins, Hrannar og Sverrir, voru í vörn gegn 6 . Myndir þú ná alslemmu í sögnum, lesandi góður, með þínu sagnkerfi? LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 974 D76 1076 ÁKG6 Suður ÁKD853 ÁK42 Á 97 Austur 1062 1085 KG952 105 Vestur G G93 D863 D8432 ERFIÐ ALSLEMMA Hvítur á leik Vladimirov átti leik gegn Haritmov í Sovétríkjunum sálugu árið 1977. 1. Df6+! Rxf6 2. Bc5+! Bxc5 3. gxf6+ (eða 3. exf6+). 3...Kf8 4. Hh8# 1-0. Barna- og æskulýðs- starf hefur byrjað með miklum krafti eftir áramót og eru æfingar félaganna afar vel sóttar. Ítar- legar upplýsingar um barna- og unglingastarf félaganna má finna á skak.is. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 2 3 5 4 6 1 8 9 7 6 7 4 9 8 2 1 3 5 8 9 1 3 5 7 4 2 6 7 2 6 1 3 5 9 8 4 9 5 3 7 4 8 2 6 1 4 1 8 2 9 6 5 7 3 3 4 2 5 7 9 6 1 8 5 6 9 8 1 3 7 4 2 1 8 7 6 2 4 3 5 9 3 7 6 9 4 8 2 5 1 4 8 2 5 1 6 3 9 7 5 9 1 2 7 3 4 8 6 1 2 7 3 8 9 5 6 4 8 4 3 1 6 5 7 2 9 9 6 5 7 2 4 8 1 3 2 1 4 8 9 7 6 3 5 7 3 8 6 5 1 9 4 2 6 5 9 4 3 2 1 7 8 3 6 2 8 7 4 9 1 5 8 7 1 6 9 5 2 4 3 9 5 4 1 2 3 6 7 8 4 2 6 5 1 8 7 3 9 5 9 3 7 4 6 8 2 1 7 1 8 9 3 2 4 5 6 6 4 9 3 5 7 1 8 2 1 3 7 2 8 9 5 6 4 2 8 5 4 6 1 3 9 7 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist ný regla í heimi verslunar og þjónustu. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 7. janúar næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „2. janúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Tvö líf Lydiu Bird eftir Josie Silver, frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Freygarður Þorsteinsson, Reykjavík. Lausnarorð jólagátunnar: S E Y Ð I S F J Ö R Ð U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 474 L A U S N P R E S T A B R Á V S F S A O K O E H E I T T E L S K A Ð A L Í K B L E I K A L O I Ú G L A L N N Á L A R S P O R A R Æ S I F L A U G I K P I Ð N A Ó O L M A N D V A R A N G L Ö G B O Ð I N N Ý N R A N G A R E U K K D Y R A A T I Ð J A G N Á K A L D I R L Á S K Ö T U U U U U K E I M L Í K F Ð R Ú M F R Y M I I F M O U Á T L F L O S T U G A T L L E I L Í T I L L E G R A U N L Í F L S R S Í F E L L A M A U D Á N A R B Ó K N É T K R E M T T Ó U T A N Á T T A I G H I T A S K Y N Æ T U M S Ö G U N N A N Æ R S T Ö N G T B I N N G A R Ð A T L I L L F Ú S I A A R A F A L I N N A S S E Y Ð I S F J Ö R Ð U R 1 Konungsríki hreyfa aðeins við þeim sem skerða hár við höfuðleður (9) 11 Þreyttir á eilífu stroki um neyðarútganga (12) 12 Verður alltaf reið þegar svalur gaur reynist svona bitur (9) 13 Hópar vígamanna hernema róstug héruð (12) 14 Fjöldahlaup um sérstakan flugvöll (9) 15 Greyleg hún verður af gredd- unni/og gagntekin alveg af heiftinni (12) 17 Þefa uppi botn á bófann (7) 18 Gerður G og Stefanía fara með hátíðarromsur (9) 20 Urðum af bónus úr hornum og gærum (11) 25 Að muna Armstrong og Waits, en ekki hvor er hvor? (4) 26 Svona staf lar setja magn- esíum og fleiri steinefni úr skorðum (7) 30 Eins gleymum við aldrei bjór- um er við ræðumst við (8) 31 Sumir ruglast á Surti og Sutt- ungi (5) 32 Hafsteinn Haf liða amast við orðinu illgresi og mælir frekar með gremjugróanda eða álíka (9) 33 Það vantar ekki óhófið í arf- ann (8) 34 Auðmaður meðal auðmanna (5) 35 Vef meidda viðeigandi voðum (9) 36 Vaskur maður vill að ég brýni brynju (8) 37 Ljótt er að lasta salat duglegs drengs (5) 39 Í augnablikinu horfi ég á kaplalest þræða 1 – 10 (9) 44 Sperrt eik fyrir kengruglaðan klerk (9) 45 Náum beinum með beinum (6) 47 Hví sættir fólk sig við reglur og söngva óþekktra höf- unda? (7) 48 Grautfúll og viðkvæmur kóngur (9) 49 Það er eðli útgefenda að tryggja nægar birgðir (6) 50 Myndum þetta tímabil á upp- hafspunkti Ölfusár (7) LÓÐRÉTT 1 Fjörug fleyta sér fenja á milli (9) 2 Þau ljá mér gjarnan himin sinn, en á því eru þó hömlur (9) 3 Vel má læra án lærdómssetra, eins og kófið hefur kennt okkur (9) 4 Af dauðanum í hælinu (9) 5 Frá er þraut þá leyst er og ákveðin kona líka (7) 6 Sá ég skæða botna skína/skini stjörnu í (10) 7 Setja sig inn í hugsun tækisins og finna svar að lokum (10) 8 Mýri tapar fyrir grasey sem fær fyrstu verðlaun, því þar vex þessi puntur (10) 9 Einiberjarunnur er hið eina sanna tré (9) 10 Er með réttu sortina fyrir séðan mann (6) 16 Leita sullaveiki í galla (10) 18 Pressa plöntu A og nota í áburð (9) 19 Hér er vísað í glæpi grimmra risahæringa (8) 21 Skráir inn töku á innihaldi án inntöku á merkingu (12) 22 Gluggi lokaður út af leiftri í rauðabítið (12) 23 Leyni slælegum afköstum endaþarms er ég af hjúpa brotin (12) 24 Sálarfriður frúarinnar veltur alfarið á gæðum sögunnar (9) 27 Svona loðfíll er minnst 5.000 ára og verðið er eftir því (7) 28 Rauð ber og ljómandi létt að sneiða (7) 29 Ég vil að þú miðir mat minn við vegalengdina sem ég hljóp og ekkert rugl (8) 38 Hún gaular alltaf eitthvað þegar hún baðar sig (6) 40 Langar mikið heim til Íslands þrátt fyrir drauma um fram- andi lönd (5) 41 Ég – nei, við kveinum undan öllum þessum sjálfum (5) 42 Eftir púl kemur hvíld – og kannski smá kelerí (5) 43 Sögur af langfeðgum og hóf- leysi þeirra (5) 46 Taka sér pásu til að horfa á einhverja lönguvitleysu í imbanum (4) 9 . J A N Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.