Skessuhorn - 05.02.2020, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRúAR 2020 23
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak-
in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem
vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@
skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að
hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með
lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á:
„Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt-
ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn
bók að launum.
Lausn á síðustu krossgátu var: „Oft má satt kyrrt liggja.“ Heppinn
þátttakandi var Heiðrún Hannesdóttir, Smáraflöt 12, 300 Akranesi.
mm
Fráleitt
Skylda
Þungi
Skel
Korn
Eðlið
Þys
Rask
Hljóp
Harmon-
ikka
Nóa
Tónn
Bara
Dvali
Belti
Trú
Bor
Inn
Lokað
Vernda
Reisn
Rigs
Átt
Vær
Botn
Ofnar
Fólk
Hagur
Svall
Votta
fyrir
Korn
Liða-
mót
Espar
Glæta
1000
1 8 4
Arka
Rasa
Stofa
Alltaf
Ryk
Eftir-
sjá
Snáði
Gat
Form
Flan
Slæm
Lötur
Kirtill
2 Pukur
Snagi
Dunda
6
Hey
Kopar
Læti
Líkt
Uppnám
Blóð-
suga
Röð
Þegar
Tjara
Rest
Háð-
bros
Nes
Loka
Kvað
Samhlj.
Galgopi
Væta
7 Glaða
Gelt
Góðgæti
Tónn
Mæla
Étandi
Iðka
Utan
Leyfist
Spil
Þófi
Gort
Rófa
Áferð
Skaði
Ögn
Freri
Féll
Óhóf
Áhald
Hljóma
Áinn
Þar til
3
Sjá
Hnífur
Um
Örn
Hreysi
Sniðuga
Föl
Rot
Bardagi
Atlaga
Gustur
Tangi
5
Slóði
9
Röð Tónn
1 2 3 4 5 6 7 8 9
M A K R Á Ð U R G E R A S T
A L L U R M A U S A R Ú Í
N A U S T K L U M P U G L A
N Á M T U N G L A M M A N
D Æ S I R Á L K A R A U S
Á T A N Æ U N D N Ó A
E Ð L I S F A R S A D D U R
P U Ð Ó L U S Á M E G N A
Á N A L A S K A P K A R L
R R Æ N A L Á U R T A
A T V H A K Á R A K Ú
R A N I V A N S R O L A
K Æ N A G Á T A F E R
M Á T N A U Ð S L E I P
A A G Ý G U R M Ý E Y Ð I
S K Æ R Á M A T A T I L
K U T I K I N N R U Ö S L
A R T S J A L I Ð R U N A
O F T M Á S A T T
K Y R R T L I G G J A
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Á vefnum Gamlar ljósmyndir birti
Haraldur Sturlaugsson, fyrrum
útgerðarmaður á Akranesi, fyrir
nokkrum misserum fróðlega minn-
ingu sem tengist afa hans Haraldi
Böðvarssyni stórútgerðarmanni og
fyrstu bátakaupum hans, þá ung-
lingur að aldri. „Fljótlega eft-
ir aldamótin 1900 hafði Harald-
ur Böðvarsson mikinn áhuga á að
ráðast í kaup á tilteknum mótorbát
frá Danmörku. Hann bauð ung-
um formanni á Akranesi, Bjarna
Guðbjarnasyni, að gerast meðeig-
andi sinn og formaður á þessum
nýja bát. Það varð úr að Bjarni og
Sigmundur bróðir hans ákváðu að
taka þátt í kaupunum með Haraldi
enda höfðu þeir reiðufé fyrir sín-
um hlut. Harald vantaði hins vegar
1500 krónur fyrir sínum hlut. Har-
aldur hafði í fjárkaupsferðum sín-
um upp í Borgarfjörð kynnst Ein-
ari Magnússyni, bónda á Steindórs-
stöðum í Reykholtsdal og ákvað þá,
18 ára að aldri, að halda á hans fund
og bera upp erindi um lán enda var
Einar talinn vel fjáður. Það reyndist
auðsótt mál fyrir Harald að fá lánið
og var það til fjögurra ára með 5%
vöxtum.“ Áður en Haraldur leitaði
ásjár Einars ríka hafði hann farið
bónleið til búðar til stjórnar Lands-
bankans sem hafði vísað honum
á að leita frekar ásjár hjá Einari á
Steindórsstöðum.
Báturinn var keyptur og Harald-
ur yngri heldur áfram: „Báturinn
var fluttur til Reykjavíkur á þilfari
Kong Inge í ágúst 1908 og heim-
kominn kostaði hann 4.000 krón-
ur. Hann var nefndur Höfrungur.
Beiðni um skrásetningu fiskiskips
er send til yfirvalda 9. janúar 1909
og Höfrungur MB 70 fékk íslenska
fiskveiðiskírteinið 16. júlí 1909.
Þetta var fjórði mótorbáturinn
sem keyptur var til Akraness, tæp-
lega átta smálestir. Árið 1909 var
Höfrungur leigður íslenska ríkinu
um sinn til fiskirannsókna í Faxa-
flóa undir stjórn Bjarna Sæmunds-
sonar fiskifræðings og má því með
nokkru sanni segja að þar hafi Ís-
lendingar fengið sitt fyrsta hafrann-
sóknarskip.“
Þess má geta að Höfrungar í eigu
útgerðar Haraldar Böðvarssonar &
Co eru orðnir sjö talsins frá 1908.
mm
Nítján ára gamall keypti Haraldur
Böðvarsson með bræðrunum Bjarna
og Sigmundi Guðbjarnasonum vél-
bátinn Höfrung. Myndin af Haraldi er
tekin um svipað leyti.
Einar ríki á Steindórsstöðum lánaði
til kaupa á fyrsta Höfrunginum
Höfrungur MB-70. Báturinn kom til Reykjavíkur á þilfari Kong Inge í ágúst 1908. Meðfylgjandi mynd var tekin í höfninni í
Kaupmannahöfn.
Einar Magnússon, bóndi á Stein-
dórsstöðum í Reykholtsdal, var
sterkefnaður bóndi og því oft kallaður
Einar ríki.