Morgunblaðið - 03.06.2020, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 2020
Fyrir líkama og sál
Laugarnar í Reykjavík
Frá
morgnifyrir alla
fjölskylduna
í þínu
hverfi t i l kvölds
Sími: 411 5000
www.itr.is
Á fimmtudag: Norðaustan 5-13
m/s og skúrir eða slydduél, einkum
síðdegis, en úrkomulítið V-lands. Hiti
2 til 14 stig, hlýjast SV-til.
Á föstudag: Norðan 5-13 m/s, en
13-18 austast. Él á NA- og A-landi, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti 0 til 9 stig,
mildast syðst.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Enn ein stöðin
09.35 Popppunktur 2010
10.30 Fagur fiskur
11.00 Hásetar
11.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1992-1993
12.50 Kastljós
13.05 Menningin
13.15 Basl er búskapur
13.45 Poppkorn 1986
14.20 Gettu betur 2003
15.25 Lamandi ótti – Caroline
15.45 Íslenskur matur
16.15 Heillandi hönnun
16.45 Sætt og gott
17.05 Opnun
17.40 Hundalíf
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.07 Friðþjófur forvitni
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.25 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Úr ljóðabókinni
20.15 Joanna Lumley og Silki-
leiðin
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Gereyðing – í kapp við
tímann
23.45 Skammastu þín, Emma
00.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.50 The Bachelorette
14.11 The Unicorn
14.32 The Block
16.05 Malcolm in the Middle
16.25 How I Met Your Mother
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 Will and Grace
20.00 The Block
21.00 Chicago Med
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 FBI
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Ultimate Veg Jamie
10.55 Margra barna mæður
11.20 Brother vs. Brother
12.00 The Goldbergs
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.45 Hvar er best að búa?
14.10 Grand Designs: Aust-
ralia
15.00 Manifest
15.40 Atvinnumennirnir okkar
3
16.10 All Rise
16.50 Stelpurnar
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Golfarinn
19.35 First Dates
20.25 The Bold Type
21.10 Dublin Murders
22.10 Insecure
22.45 Sex and the City
23.15 Magnum P.I.
24.00 S.W.A.T
00.45 The Blacklist
01.25 Beforeigners
02.15 Beforeigners
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
20.00 Eitt og annað af sjón-
um
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein – Hulda Hjálm-
arsdóttir
21.00 Eitt og annað af sjón-
um
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Flateyjarbréfin.
18.38 Flateyjarbréfin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Elín, ým-
islegt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:16 23:37
ÍSAFJÖRÐUR 2:28 24:34
SIGLUFJÖRÐUR 2:09 24:20
DJÚPIVOGUR 2:35 23:17
Veðrið kl. 12 í dag
Snýst í norðan 5-10 og rofar víða til á landinu í dag, en þykknar upp með lítilsháttar vætu
við norðurströndina. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst, en kólnar norðanlands síðdegis.
Fauda þýðir víst
kaos á arabísku og
það má með sanni
segja að oft ríkir
kaos og glundroði í
ísraelsku þáttunum
Fauda sem má nálg-
ast á Netflix.
Seríurnar þrjár
fjalla um deilur milli
Palestínumanna og
Ísraelsmanna og
fylgjumst við með ísr-
aelskri sérsveit sem berst gegn hryðjuverkum.
Mannvonska, pyntingar, sjálfsmorðssprengjur
og dráp er efni þáttanna og eru þeir bæði
spennandi og dramatískir því einnig er fylgst
með ástar- og sálarlífi persónanna.
Í þriðju seríu er farið inn í Gaza, þangað sem
fáir Ísraelsmenn stíga inn fæti. Það gerir
Doron, aðalsöguhetjan, og hans lið, til að
bjarga ungu ísraelsku pari sem þar er í haldi
mannræningja.
Palestínumenn benda á að þættirnir gefi ekki
raunsanna mynd af ástandinu og það mætti
sannarlega deila um það. Í þessum pistli er ekki
rúm fyrir hugleiðingar um þá sorglegu stað-
reynd að deilan á milli Palestínu og Ísraels
verður seint leyst; sá pistill bíður betri tíma.
En eitt er víst að ef þú vilt spennu í (sjón-
varps)líf þitt er Fauda eitthvað fyrir þig.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Drama, spenna og
sjálfsmorðsárásir
Kaos Ísraelsk spenna og
drama er í hámarki í Fauda.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Það sem hefur kom-
ið mér mest á óvart í
allri þessari vinnu er
það hvað ungir
krakkar eða ungar
stelpur sérstaklega
verða fyrir ofbeldi.
Yngsta stelpan sem
hefur sent mér skilaboð er 11 ára,“
sagði Sólborg Guðbrandsdóttir sem
heldur úti instragramsíðunni Fávitar
þar sem vakin er athygli á stafrænu
og annars konar kynferðisofbeldi. Á
síðunni birtir Sólborg meðal annars
skilaboð frá þeim sem hafa orðið fyr-
ir ofbeldi. Hún mætti í morgunþátt-
inn Ísland vaknar í morgun og ræddi
þar meðal annars um fræðslubók
sem hún er að skrifa sem er ætluð
ungmennum og er væntanleg fyrir
jól. Nú stendur yfir söfnun á Karolina
Fund fyrir útgáfunni.
Hægt er að lesa allt viðtalið við
Sólborgu á K100.is.
Ofbeldi gegn
ungum krökkum
kom mest á óvart
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 25 skýjað Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 25 alskýjað Madríd 29 léttskýjað
Akureyri 12 skýjað Dublin 24 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 20 alskýjað Mallorca 25 alskýjað
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 24 alskýjað Róm 24 skýjað
Nuuk 3 skýjað París 29 léttskýjað Aþena 20 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 24 alskýjað Winnipeg 21 skýjað
Ósló 23 alskýjað Hamborg 26 alskýjað Montreal 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 22 heiðskírt Berlín 26 skýjað New York 21 alskýjað
Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 15 léttskýjað Moskva 11 alskýjað Orlando 27 skúrir
Dönsk heimildarmynd um hefndarklám. Emma vaknar einn daginn við þá mar-
tröð að búið er að brjótast inn í tölvupóstinn hennar og stela nektarmyndum sem
hún sendi kærasta sínum þegar hún var unglingur. Myndirnar hafa verið birtar á
klámsíðum ásamt nafni hennar, heimilisfangi og netfangi. Næstu ár fær hún
hundruð tölvuskeyta frá mönnum um allan heim og að þremur árum liðnum hef-
ur hún fengið nóg og ákveður að skila skömminni. e.
RÚV kl. 23.45 Skammastu þín, Emma