Morgunblaðið - 26.06.2020, Side 30

Morgunblaðið - 26.06.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 2020 Á laugardag: Austan og norð- austan 5-10 m/s. Dálítil rigning af og til og hiti 8 til 15 stig, en skýjað með köflum og hiti að 20 stigum á Suðurlandi. Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15, hvassast norðvestan til og með SA-ströndinni. Rigning SA- og A- lands , en annars úrkomuminna. Hiti 8 til 19 stig, svalast við N- og A-ströndina. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2002- 2003 09.40 Basl er búskapur 10.10 Poirot – Demantaránið 11.00 Popp- og rokksaga Ís- lands 12.00 Kastljós 12.15 Menningin 12.25 Mugison 13.45 Fisk í dag 14.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 14.35 Gettu betur 2005 15.40 Poppkorn 1986 16.10 Bækur sem skóku sam- félagið 16.20 Svarthvítur draumur 16.50 Á fjöllum – Líf skýjum ofar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Forsetakosningar: Um- ræðuþáttur 20.25 Sumarlandinn 20.30 Herra Bean 20.55 Séra Brown 21.45 Hver dagur er kraftaverk 23.30 Trúður 23.55 McMafía 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 The Bachelorette 14.25 Younger 14.50 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 15.25 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Fam 19.30 Black-ish 20.00 Coming to America 22.00 The Two Faces of Ja- nuary 23.35 Catch Me If You Can 01.55 Very Good Girls 03.30 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Veep 10.30 Flirty Dancing 11.15 Hand i hand 11.55 Jamie’s Quick and Easy Food 12.35 Nágrannar 12.55 Dýraspítalinn 13.20 Nancy Drew and the Hidden Staircase 14.45 Two Brothers 16.25 Mom 16.45 Föstudagskvöld með Gumma Ben 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Áttavillt 19.35 Impractical Jokers 20.00 Poms 21.30 Bridge Of Spies 23.45 Independence Day 02.05 Colette 03.55 Carlito’s Way 20.00 Helgarviðtalið (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum 21.30 Tónleikar á Græna hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:59 24:03 ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36 SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19 DJÚPIVOGUR 2:15 23:47 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt og stöku skúrir. Austlæg eða breytileg átt, víða hæg og áfram skúrir í flestum landshlutum, en fer að rigna austan til um kvöldið. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast aust- anlands. Ég velti því oft fyrir mér, eiginlega bara alltaf þegar ég skrifa ljósvakann, hvort ein- hver skuli lesa hann. Mér finnst erfitt að ímynda mér að öllum skuli ekki vera ná- kvæmlega sama hvað ég horfi á í sjónvarp- inu og hvaða skoðanir ég hef á því sem fyrir augu ber. Ég nenni varla að lesa minn eigin ljós- vaka. Þrátt fyrir það hef ég merkilega gaman af því að skrifa ljósvakann enda gaman að geta sleppt fram af sér beislinu og látið gamminn geisa um hinar og þessar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti. Skemmilegast finnst mér að tjá hvað mér líkaði ótrúlega illa við tiltekið sjónvarpsefni. Þá losnar um eitthvað hjá mér. En að kjarna málsins. Mig langar að segja frá skemmtilegustu illdeilum bandarískrar sjónvarps- gerðar sem á sér stað milli spjallþáttastjórnand- ans Jimmy Kimmel og leikarans Matt Damon. Da- mon bíður enn eftir því að koma sem gestur í þáttinn en svo virðist sem Kimmel nái aldrei að troða honum að. Deilurnar hafa staðið yfir í um 15 ár og hefur Damon því gripið til ýmissa ráða til að komast að í þættinum. Hann hefur þóst vera Tom Brady, smyglað sér með Ben Affleck og tekið yfir heilan þátt með Kimmel bundinn á höndum og fót- um. Nú síðast kom hann sér fyrir í svefnherbergi á heimili Kimmel, sem er nú stúdíó þáttarins, og fékk konu hans til að rjúfa hjúskaparheitin. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Illdeilur Óvinátta Óvinirnir saman á hafnaboltaleik. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Rachel McAdams, aðalleikkonan í grínmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, sem væntanleg er inn á Net- flix í dag, kveðst hafa horft á öll viðtöl sem íslenska söngkonan Björk hefur farið í til að búa sig undir hlutverk sitt í myndinni. Þar leikur McAdams hina íslensku söngkonu Sigrit Ericksdóttur frá Húsavík en Björk virðist hafa verið mikill innblástur fyrir túlkun henn- ar á hlutverkinu. „Ég fékk að nota svolítið af henni. Hún er með ein- hvern kjarna í sér sem mér fannst vera mjög líkur persónunni minni, Sigrit,“ sagði leikkonan. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Horfði á öll viðtölin við Björk fyrir hlutverkið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 30 heiðskírt Madríd 33 léttskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Egilsstaðir 14 léttskýjað Glasgow 26 rigning Mallorca 32 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 30 heiðskírt Róm 30 heiðskírt Nuuk 10 léttskýjað París 33 léttskýjað Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 28 heiðskírt Winnipeg 23 alskýjað Ósló 24 léttskýjað Hamborg 27 skúrir Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 27 heiðskírt Berlín 27 léttskýjað New York 28 heiðskírt Stokkhólmur 28 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Chicago 25 léttskýjað Helsinki 27 heiðskírt Moskva 21 léttskýjað Orlando 33 heiðskírt  Dramatísk bíómynd sem byggist á sannsögulegum atburðum. Hin 10 ára gamla Annabel þjáist af magaverk og í ljós kemur að hún er með sjaldgæfan og ólækn- andi sjúkdóm. Móðir hennar leitar lækninga og lausna við þjáningum hennar. Annabel lendir í slysi og í kjölfarið gerast atburðir sem eru kraftaverki líkastir. Myndin er byggð á bók sem Christy Beam skrifaði um dóttur sína. Leikstjóri: Pat- ricia Riggen RÚV kl. 21.45 Hver dagur er kraftaverk Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com Sölustaðir: Hagkaup, Fjarðarkaup, Melabúðin, Nettó, Heilsuhúsin, Vegan búðin, Fiskkompaní, Frú Lauga, Brauðhúsið og Matarbúr Kaju á Akranesi með súkkulaðibragði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.