Morgunblaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 1
 Akraneskaupstaður og Brim hafa stofnað saman þróunarfélag um at- vinnuuppbyggingu og nýsköpun á Breið á Akranesi. Unnið hefur ver- ið að undirbúningi frá því síðast- liðið haust og hefur KPMG ráðgjöf leitt vinnuna með þátttöku íbúa og ýmissa hagaðila. Ætlunin er að félagið efli at- vinnutækifæri, nýsköpun og skap- andi greinar á svæðinu, auk þess sem gert er ráð fyrir nýrri íbúða- byggð á Breið. Fjöldi fyrirtækja, háskólar og opinberir aðilar hafa lýst yfir vilja til að eiga samstarf um að upp byggist á Akranesi nýsköpunar- og rannsóknarsetur, auk samvinnu- rýmis. Stofna saman þróunarfélag  „Markmið endurgreiðslufrum- varpsins var að efla íslenska bóka- útgáfu. Breytt eignarhald breytir engu um það að við erum áfram að gefa út íslenskar bækur eftir ís- lenska höfunda,“ segir Egill Örn Jónsson, framkvæmdastjóri For- lagsins, spurður hvort Forlagið sjái fram á að fá áfram endurgreiðslu frá ríkinu vegna útgáfu bóka ef kaup sænska fyrirtækisins Storytel á Forlaginu ganga í gegn. „Við höldum áfram að gefa út ís- lenskar bækur eftir íslenska höf- unda og erum sem betur fer í þeirri aðstöðu að geta sótt um endur- greiðslu vegna þeirra,“ segir Egill. Hann gat ekki svarað því hversu háa upphæð Forlagið hefði fengið frá ríkinu í formi endurgreiðslna vegna útgáfu. »6 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Samkomulag Frá kynningarfundi í gær. Gefa áfram út íslenskar bækur F I M M T U D A G U R 2. J Ú L Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  154. tölublað  108. árgangur  SUMARFRÍIÐ BYRJAR Í NETTÓ! Kjúklingalundir Danpo, 700 gr 989KR/PK ÁÐUR: 1.799 KR/PK Nautalund Fersk 3.599KR/KG ÁÐUR: 5.998 KR/KG Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 2. - 5. júlí -40% 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM MELÓNUM-45% SAFARÍKIR RÉTTIR FYRIR SUMARIÐ ÞETTA ERU BARA GJAFIR BESTA FÉLAGSLIÐ Í HEIMI NÝ PLATA HJALTALÍN 64 SARA BJÖRK Í LYON 63GRILLBLAÐIÐ 8 SÍÐUR Í mikilli blíðu í Keflavík hitti ljósmyndari Morg- unblaðsins fyrir metnaðarfullt körfuboltafólk sem líklega greindi eitthvað á um leikinn, af svip þeirra beggja að dæma. Stúlkan lætur ágrein- inginn þó ekki á sig fá og gerir sig líklega til að koma boltanum burt í snatri. Hvort hann hefur að lokum farið ofan í viðeigandi körfu eða hvort andstæðingur hennar hefur hlaupið hana uppi er ekki gott að segja. Morgunblaðið/Eggert Kátir krakkar kastandi körfubolta í Keflavík Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ráðgert er að reisa nýja þjónustu- miðstöð á Þingvöllum austan Þing- vallavegar. Með henni yrðu tvö að- komusvæði inn í þjóðgarðinn svo seinna megi með góðu móti sinna miklum og vaxandi fjölda ferða- manna í framtíðinni. Þar eiga að vera bílastæði fyrir 300 bíla og 10 rútur. Þetta er meðal tillagna í drögum að nýju deiliskipulagi Þingvalla sem kynnt hafa verið. Í samtali við Morg- unblaðið segir Einar Á.E. Sæmund- sen þjóðgarðsvörður að hugmynd- irnar séu enn í vinnslu og þær geti tekið breytingum í hefðbundnu um- sagnar- og kynningarferli. Rafskutlur ferðast um garðinn Frá hinni nýju þjónustumiðstöð verður, samkvæmt tillögunum, sett- ur upp „svífandi stígur“ eða göngu- brú niður gjána og að Langastíg. „Þessi leið yrði í raun önnur leið að gjánni og myndi auka flæðið enn bet- ur,“ segir Einar, en eftir sem áður verður hægt að ganga í Almannagjá. Framkvæmdunum er ætlað að tryggja vernd einstakrar náttúru og menningarminja þjóðgarðsins, en um 1,5 milljónir ferðamanna hafa sótt garðinn heim ár hvert síðustu ár. Samhliða er áætlað að taka í gagn- ið rafskutlur sem komið verður fyrir við Hakið, nýju þjónustumiðstöðina, Leirur, Furulund og Valhallarplan og munu ganga um skipulagssvæðið á 15-30 mínútna fresti, en með þeim geta gestir fengið að sjá brot af því besta í stuttri en skemmtilegri ferð. Svífandi brýr og rafskutlur  Drög að nýju deiliskipulagi á Þingvöllum kynnt  Ný þjónustumiðstöð verði reist Þingvellir Göngustígur á pöllum um gjá er meðal hugmynda. MNý þjónustumiðstöð og … »18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.