Morgunblaðið - 02.07.2020, Page 11
Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir
Stjórnlaus Manni ÞH bilaði í gær
og rakst á tvo báta í höfninni.
Líney Sigurðardóttir
Þórshöfn
Trefjaplastbáturinn Manni ÞH-88
keyrði upp í fjöru á Þórshöfn rétt við
Hafnarlækinn um hádegisbil í gær.
Eigandinn var að sigla frá bryggj-
unni þegar báturinn fór skyndilega á
fulla ferð og sigldi á tvo báta sem
voru við bryggjuna og skemmdust
þeir eitthvað.
Olíugjöfin virtist hafa fest í botni
og ekki réðst við neitt en eigandinn
náði að kasta sér frá borði og yfir í
annan bátinn sem hann rakst á. Að
sögn sjónarvotta var landgangur
settur um borð í þann bát og skip-
stjórinn studdur frá borði og upp á
bryggju, en þaðan í sjúkrabíl til að-
hlynningar.
Stjórnlaus báturinn hélt áfram
mannlaus og hafnaði uppi í fjöru en
vélvirki var síðan fenginn til að fara
um borð og náði hann að drepa á vél-
inni.
Skipstjórinn og eigandi Manna
var að undirbúa bátinn fyrir strand-
veiðar þegar þetta óhapp varð en
ljóst er að báturinn mun ekki hefja
þær veiðar í dag eins og til stóð.
Manni sigldi á tvo báta
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020
Bionette
ofnæmisljós
Reykjavíkurvegur 62 | Sími 527 0640 | 220 Hafnarfjörður | www.wh.is
Bionette ofnæmisljós er byltingakennd
vara semnotar ljósmeðferð
(phototherapy) til að draga úr
einkennumofnæmiskvefs (heymæðis)
af völdum frjókorna, dýra, ryks/
rykmaura og annarra loftborinna
ofnæmisvaka.
FÆST Í NÆSTA APÓTEKI
86
ÁRA
Starfsmannafatnaður
fyrir hótel og veitingahús
Hótelrúmföt og handklæði
fyrir ferðaþjónustuna
Eigum allt fyrir:
• Þjóninn
• Kokkinn
• Gestamóttökuna
• Þernuna
• Vikapiltinn
• Hótelstjórnandann
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is
Allt lín fyrir:
Hótelið • Gistiheimilið
Bændagistinguna • Airbnb
Veitingasalinn • Heilsulindina
Þvottahúsið • Sérverslunina
Mörkin 6 - 108 Rvk.
s:781-5100
Opið: Mán-fös: 11-18.
Lau: 11-15.
VELKOMIN Í NÝJA
NETVERSLUN!
www.spennandi-fashion.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
Fylgið okkur á facebook
SUMARÚTSALAN
ER HAFIN!
ALLT
AÐ
50%
AFSLÁ
TUR
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi