Morgunblaðið - 02.07.2020, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.07.2020, Qupperneq 11
Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Stjórnlaus Manni ÞH bilaði í gær og rakst á tvo báta í höfninni. Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Trefjaplastbáturinn Manni ÞH-88 keyrði upp í fjöru á Þórshöfn rétt við Hafnarlækinn um hádegisbil í gær. Eigandinn var að sigla frá bryggj- unni þegar báturinn fór skyndilega á fulla ferð og sigldi á tvo báta sem voru við bryggjuna og skemmdust þeir eitthvað. Olíugjöfin virtist hafa fest í botni og ekki réðst við neitt en eigandinn náði að kasta sér frá borði og yfir í annan bátinn sem hann rakst á. Að sögn sjónarvotta var landgangur settur um borð í þann bát og skip- stjórinn studdur frá borði og upp á bryggju, en þaðan í sjúkrabíl til að- hlynningar. Stjórnlaus báturinn hélt áfram mannlaus og hafnaði uppi í fjöru en vélvirki var síðan fenginn til að fara um borð og náði hann að drepa á vél- inni. Skipstjórinn og eigandi Manna var að undirbúa bátinn fyrir strand- veiðar þegar þetta óhapp varð en ljóst er að báturinn mun ekki hefja þær veiðar í dag eins og til stóð. Manni sigldi á tvo báta FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 Bionette ofnæmisljós Reykjavíkurvegur 62 | Sími 527 0640 | 220 Hafnarfjörður | www.wh.is Bionette ofnæmisljós er byltingakennd vara semnotar ljósmeðferð (phototherapy) til að draga úr einkennumofnæmiskvefs (heymæðis) af völdum frjókorna, dýra, ryks/ rykmaura og annarra loftborinna ofnæmisvaka. FÆST Í NÆSTA APÓTEKI 86 ÁRA Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Hótelrúmföt og handklæði fyrir ferðaþjónustuna Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is Allt lín fyrir: Hótelið • Gistiheimilið Bændagistinguna • Airbnb Veitingasalinn • Heilsulindina Þvottahúsið • Sérverslunina Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18. Lau: 11-15. VELKOMIN Í NÝJA NETVERSLUN! www.spennandi-fashion.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgið okkur á facebook SUMARÚTSALAN ER HAFIN! ALLT AÐ 50% AFSLÁ TUR Fæst í netverslun belladonna.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.