Morgunblaðið - 02.07.2020, Page 56

Morgunblaðið - 02.07.2020, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 Starfsmaður óskast Óskum eftir starfskrafti til að sjá um ræstingar á skrifstofum og til framreiðslu í hádegi í litlu mötuneyti á Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Til greina kemur að ráða tvo samhenta einstaklinga í starfið. Gott starfsumhverfi. Umsóknir berist á netfangið: starfsumsokn@eignaumsjon.is                                     !  "  #  $    %& "      '      ("       )     ) "    ) %              *                        !    (" ' +   //2   5 :  5          ) & ;  ) '  <=        / &                     w w w.heilsustofnun.is Bifvélavirki Bifreiðasmiður Bílverk BÁ á Selfossi óskar eftir að ráða bifvélavirkja, bifreiðasmið eða mann vanan bílaviðgerðum og bílaréttingum til þess að sinna fjölbreyttum störfum á fimm stjörnu verkstæði fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir Birgir Ásgeirsson í síma 899 5424. Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pappa- módel með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Dansleikfimi kl. 10.30. Bíó kl. 13. Hádegismatur kl. 11.30-13. Kaffi- sala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir í Félagsstarfið, s. 411-2600. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi í handa- vinnustofu kl. 10. Leikfimi með Silju kl. 13. Bókabíllinn kl. 14.30. Opið kaffihús kl. 14.15-15. Erum að fara í sumarferð í Hveragerði fimmtu- daginn 9. júlí, hvetjum alla að koma með, skráning í ferðina fer fram í síma 535-2760. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Blöðin, kaffi og spjall kl. 8.50-11. Listasmiðja opin kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Selmuhópur kl. 13. Söngur kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Við vinnum eftir samfélagssáttmálanum og þannig tryggjum við góðan árangur áfram. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Gerðuberg 3-5 Kl. 8.30-16 opin handavinnustofa, kl. 13-16 perlu- saumur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16 myndlist. Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl. 8. Billjard kl. 8. Dansleikfimi kl. 9. Qi-gong á Klambratúni kl. 11. Píla kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Opin vin- nustofa frá kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Kennsla í notkun snjall- tækja kl. 10.30-11.30. Stólaleikfimi kl. 13.30. Korpúlfar Botsía í Borgum kl. 14. Minni á leiksýninguna Endalausir þræðir sem verður sýnd í Borgum kl. 14 á morgun, föstudaginn 3. júlí. Samfélagshús Ukulele kl. 10, allir velkomnir, hægt að fá lánað uku- lele á staðnum. Hulda Emilsdóttir leiðbeinir hópnum. Sumarhreyfing kl. 10.30 og tónleikar sem Spilandi vinnuskólinn stendur fyrir. Veit- ingasala kl. 14.30. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag ætlum við að spila botsía klukkan 10.30 með sumarhópnum okkar. Farið verður í gönguferð kl. 13 og svo verður boðið upp á íssmökkun í sólinni kl. 13.30. Verið öll velkom- in til okkar, hlökkum til að sjá ykkur. Seltjarnarnes Kl. 7.15 er vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness. Kl. 10.30 er kaffispjall í króknum á Skólabraut. Kl. 11 er leikfimi í saln- um á Skólabraut. Kl. 13.30 er félagsvist í salnum á Skólabraut. Hlökkum til að sjá ykkur. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13 fyrstu tvær vikurnar í júlí. Dans og hláturjóga verður í boði kl. 15 í júlí og ágúst. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomn- ir. Síminn í Selinu er 568-2586. Sími 585 8300 | postdreifing.is Umboðsmaður óskast Póstdreifing óskar eftir umboðsmanni á Selfossi. Starfið felur í sér dreifingu á blöðum við komu til Selfoss sex daga í viku. Allar nánari upplýsingar í síma 585 8301 eða dreifing@postdreifing.is MAINTENANCE ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Maintenance Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2020. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Main- tenance Assistant. The closing date for this postion is July 5, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page :https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.