Morgunblaðið - 02.07.2020, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 02.07.2020, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 Starfsmaður óskast Óskum eftir starfskrafti til að sjá um ræstingar á skrifstofum og til framreiðslu í hádegi í litlu mötuneyti á Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Til greina kemur að ráða tvo samhenta einstaklinga í starfið. Gott starfsumhverfi. Umsóknir berist á netfangið: starfsumsokn@eignaumsjon.is                                     !  "  #  $    %& "      '      ("       )     ) "    ) %              *                        !    (" ' +   //2   5 :  5          ) & ;  ) '  <=        / &                     w w w.heilsustofnun.is Bifvélavirki Bifreiðasmiður Bílverk BÁ á Selfossi óskar eftir að ráða bifvélavirkja, bifreiðasmið eða mann vanan bílaviðgerðum og bílaréttingum til þess að sinna fjölbreyttum störfum á fimm stjörnu verkstæði fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir Birgir Ásgeirsson í síma 899 5424. Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pappa- módel með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Dansleikfimi kl. 10.30. Bíó kl. 13. Hádegismatur kl. 11.30-13. Kaffi- sala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir í Félagsstarfið, s. 411-2600. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi í handa- vinnustofu kl. 10. Leikfimi með Silju kl. 13. Bókabíllinn kl. 14.30. Opið kaffihús kl. 14.15-15. Erum að fara í sumarferð í Hveragerði fimmtu- daginn 9. júlí, hvetjum alla að koma með, skráning í ferðina fer fram í síma 535-2760. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Blöðin, kaffi og spjall kl. 8.50-11. Listasmiðja opin kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Selmuhópur kl. 13. Söngur kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Við vinnum eftir samfélagssáttmálanum og þannig tryggjum við góðan árangur áfram. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Gerðuberg 3-5 Kl. 8.30-16 opin handavinnustofa, kl. 13-16 perlu- saumur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16 myndlist. Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl. 8. Billjard kl. 8. Dansleikfimi kl. 9. Qi-gong á Klambratúni kl. 11. Píla kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Opin vin- nustofa frá kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Kennsla í notkun snjall- tækja kl. 10.30-11.30. Stólaleikfimi kl. 13.30. Korpúlfar Botsía í Borgum kl. 14. Minni á leiksýninguna Endalausir þræðir sem verður sýnd í Borgum kl. 14 á morgun, föstudaginn 3. júlí. Samfélagshús Ukulele kl. 10, allir velkomnir, hægt að fá lánað uku- lele á staðnum. Hulda Emilsdóttir leiðbeinir hópnum. Sumarhreyfing kl. 10.30 og tónleikar sem Spilandi vinnuskólinn stendur fyrir. Veit- ingasala kl. 14.30. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag ætlum við að spila botsía klukkan 10.30 með sumarhópnum okkar. Farið verður í gönguferð kl. 13 og svo verður boðið upp á íssmökkun í sólinni kl. 13.30. Verið öll velkom- in til okkar, hlökkum til að sjá ykkur. Seltjarnarnes Kl. 7.15 er vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness. Kl. 10.30 er kaffispjall í króknum á Skólabraut. Kl. 11 er leikfimi í saln- um á Skólabraut. Kl. 13.30 er félagsvist í salnum á Skólabraut. Hlökkum til að sjá ykkur. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13 fyrstu tvær vikurnar í júlí. Dans og hláturjóga verður í boði kl. 15 í júlí og ágúst. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomn- ir. Síminn í Selinu er 568-2586. Sími 585 8300 | postdreifing.is Umboðsmaður óskast Póstdreifing óskar eftir umboðsmanni á Selfossi. Starfið felur í sér dreifingu á blöðum við komu til Selfoss sex daga í viku. Allar nánari upplýsingar í síma 585 8301 eða dreifing@postdreifing.is MAINTENANCE ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Maintenance Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2020. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Main- tenance Assistant. The closing date for this postion is July 5, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page :https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.