Morgunblaðið - 02.07.2020, Side 61

Morgunblaðið - 02.07.2020, Side 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 „MAGGA VINKONA ÞÍN ER ENN EINA FERÐINA AÐ STELA ÚR VÖSUNUM HJÁ HONUM HLÖÐVER.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að njóta jólanna með krílunum. VIÐ ÆTTUM AÐ HAFA VEISLU UM HÁTÍÐARNAR … KAUPTU LÍKA EITTHVAÐ HANDA SJÁLFUM ÞÉR TVÆR PÍTSUR! JÁ! HRÓLFUR! BÍDDU! ÁÐUR EN ÞÚ GAGNRÝNIR MIG SKALTU MUNA EFTIR ÖLLU ÞESSU LITLA SEM ÉG GERI … EINS OG AÐ LÁTA BRAKA Í HNÚUNUM, TYGGJA MEÐ MUNNINN OPINN, STANGA ÚR TÖNNUNUM … ÞÁ LITLU HLUTI?! VANTAR SPESÍUR riddarakross af fyrstu gráðu 2013. Sænsku Norðurstjörnuna fékk Anna árið 1995 og loks árið 2010 varð hún fyrsti viðtakandi Per- unnar, heiðursverðlauna Norræna félagsins veitt fyrir störf að nor- rænum málum. Fjölskylda Eiginmaður Önnu var Halldór Jónsson frá Ísafirði, ökukennari í Reykjavík f. 8.2. 1932 en þau skildu. Halldór er sonur Jóns Valdimarssonar vélsmiðs f. 10.7. 1900 d. 31.5. 1988 og Sigríðar Ás- geirsdóttur gullsmiðs f. 7.9. 1903 d. 14.5. 1981. Anna og Halldór eignuðust fjög- ur börn: Einar Halldórsson verktaka á Ísafirði f. 7.5. 1957. Jón Sigurð Halldórsson fram- kvæmdastjóra í Reykjavík f. 27.7. 1958, d. 17.4. 1991 en sambýlis- kona hans var Louise Dahl. Gunnar Þorstein Halldórsson ís- lenskufræðing og fyrrv. sendi- kennara í íslensku við Sorbonne í París, f. 9.4. 1960. Hann var kvæntur Eddu Pétursdóttur en þau skildu. Fríði Maríu Halldórsdóttur íþróttakennara f. 15.12 1963 en maður hennar er Þórður Ingi Marelsson framkvæmdastjóri. Eins og fyrr var getið voru for- eldrar Önnu þau Einar Andrésson og Jófríður Gumundsdóttir. Faðir Einars var Andrés Runólfsson verslunarmaður á Drangsnesi en móðir Einars var María Elísabet Níelsdóttir Beck. Jófríður var dóttir Guðmundar Sigurðssonar bónda á Helgavatni í Þverárhlíð og Önnu Ásmunds- dóttur bónda á Höfða í Þverárhlíð. Anna Einarsdóttir Jófríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Höfða Ásmundur Einarsson bóndi á Höfða í Þverárhlíð Anna Ásmundsdóttir húsfreyja á Helgavatni Guðmundur Sigurðsson bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð Jófríður Guðmundsdóttir húsmóðir í Reykjavík Þórdís Einarsdóttir húsfreyja á Höll Sigurður Þorbjörnsson bóndi á Höll í Þverárhlíð Soffía Þorvaldsdóttir húsfreyja á Eskifirði Níels Beck beykir og verslunarmaður á Eskifirði María Elísabet Beck húsfreyja á Helgustöðum, bjó síðar í Litlu-Breiðuvík í Reyðarfirði Andrés Runólfsson bóndi á Helgustöðum, síðar verslunarmaður á Drangsnesi Kristín Árnadóttir vinnukona á Helgustöðum Andrés Eyjólfsson bóndi á Helgustöðum í Reyðarfirði Úr frændgarði Önnu Einarsdóttur Einar Andrésson umboðsmaður Máls og menningar Anton Helgi Jónsson yrkir áBoðnarmiði og skýrir limran sig sjálf: Ef veiruna vita menn farna í vínstúku hópast fólk gjarna það brennsann vill sinn og bókar sig inn með barkóða almannavarna. „Brennsinn“ er gamalt slanguryrði og merkir brennivín. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson yrkir: Lofum allt sem lánast vel, lukkan er það besta. Almættinu ábyrgð fel, á það við um flesta. Philip Vogler er veðurglöggur ekki síður en litglöggur: Þokuloft í leit að gráum litum geðjast fáum fleiri því á himni háum halla að litum bláum. Ármann Þorgrímsson yrkir og s- egir „stundum erfitt“: Virðist allra von og þrá vera að aldur hækki en engin finnst mér eftirsjá þó ellidögum fækki. Philip Vogler svarar og segir: „Þar meina ég ekkert alvarlegt en rímorð- in smullu þannig saman í oddhendu! Sjálfur er ég líka nánast sjötugur og horfi á þetta frá ýmsum hliðum.“ Ellidagar eilíft plaga, allur slagur lengist. Væri lag ei lengur draga lausn á baga ef fengist. Hallmundur Guðmundsson yrkir „Sumarljóð“ og fer með það í heita pottinn: Fýkur yfir holt og hæðir – hefi ekki nokkurt skjól. Hitabylgjan yfir æðir, ísaköld frá Norðurpól. Kristján H. Theodórsson bregður upp myndum á fallegu sumarkvöldi: Á ljúfu sumarkvöldi kveða, kærleiksljóðin fuglar margir. Uppeldi við stöðugt streða, stundum verða nokkuð argir. Velta ungar veikum fótum, vafrandi sig gang við spreyta. Vargarnir þá vænta skjótum, verðum kvölds í gogga reyta. Og hér segir Kristján „tíðindi úr nautgriparæktinni á RÚV“: Nýjar komnar kýr í gagn á kyn þeirra við stólum, Duglegar að draga vagn, með drif á öllum hjólum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af veirunni, almættinu og heita pottinum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.