Morgunblaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 „MAGGA VINKONA ÞÍN ER ENN EINA FERÐINA AÐ STELA ÚR VÖSUNUM HJÁ HONUM HLÖÐVER.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að njóta jólanna með krílunum. VIÐ ÆTTUM AÐ HAFA VEISLU UM HÁTÍÐARNAR … KAUPTU LÍKA EITTHVAÐ HANDA SJÁLFUM ÞÉR TVÆR PÍTSUR! JÁ! HRÓLFUR! BÍDDU! ÁÐUR EN ÞÚ GAGNRÝNIR MIG SKALTU MUNA EFTIR ÖLLU ÞESSU LITLA SEM ÉG GERI … EINS OG AÐ LÁTA BRAKA Í HNÚUNUM, TYGGJA MEÐ MUNNINN OPINN, STANGA ÚR TÖNNUNUM … ÞÁ LITLU HLUTI?! VANTAR SPESÍUR riddarakross af fyrstu gráðu 2013. Sænsku Norðurstjörnuna fékk Anna árið 1995 og loks árið 2010 varð hún fyrsti viðtakandi Per- unnar, heiðursverðlauna Norræna félagsins veitt fyrir störf að nor- rænum málum. Fjölskylda Eiginmaður Önnu var Halldór Jónsson frá Ísafirði, ökukennari í Reykjavík f. 8.2. 1932 en þau skildu. Halldór er sonur Jóns Valdimarssonar vélsmiðs f. 10.7. 1900 d. 31.5. 1988 og Sigríðar Ás- geirsdóttur gullsmiðs f. 7.9. 1903 d. 14.5. 1981. Anna og Halldór eignuðust fjög- ur börn: Einar Halldórsson verktaka á Ísafirði f. 7.5. 1957. Jón Sigurð Halldórsson fram- kvæmdastjóra í Reykjavík f. 27.7. 1958, d. 17.4. 1991 en sambýlis- kona hans var Louise Dahl. Gunnar Þorstein Halldórsson ís- lenskufræðing og fyrrv. sendi- kennara í íslensku við Sorbonne í París, f. 9.4. 1960. Hann var kvæntur Eddu Pétursdóttur en þau skildu. Fríði Maríu Halldórsdóttur íþróttakennara f. 15.12 1963 en maður hennar er Þórður Ingi Marelsson framkvæmdastjóri. Eins og fyrr var getið voru for- eldrar Önnu þau Einar Andrésson og Jófríður Gumundsdóttir. Faðir Einars var Andrés Runólfsson verslunarmaður á Drangsnesi en móðir Einars var María Elísabet Níelsdóttir Beck. Jófríður var dóttir Guðmundar Sigurðssonar bónda á Helgavatni í Þverárhlíð og Önnu Ásmunds- dóttur bónda á Höfða í Þverárhlíð. Anna Einarsdóttir Jófríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Höfða Ásmundur Einarsson bóndi á Höfða í Þverárhlíð Anna Ásmundsdóttir húsfreyja á Helgavatni Guðmundur Sigurðsson bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð Jófríður Guðmundsdóttir húsmóðir í Reykjavík Þórdís Einarsdóttir húsfreyja á Höll Sigurður Þorbjörnsson bóndi á Höll í Þverárhlíð Soffía Þorvaldsdóttir húsfreyja á Eskifirði Níels Beck beykir og verslunarmaður á Eskifirði María Elísabet Beck húsfreyja á Helgustöðum, bjó síðar í Litlu-Breiðuvík í Reyðarfirði Andrés Runólfsson bóndi á Helgustöðum, síðar verslunarmaður á Drangsnesi Kristín Árnadóttir vinnukona á Helgustöðum Andrés Eyjólfsson bóndi á Helgustöðum í Reyðarfirði Úr frændgarði Önnu Einarsdóttur Einar Andrésson umboðsmaður Máls og menningar Anton Helgi Jónsson yrkir áBoðnarmiði og skýrir limran sig sjálf: Ef veiruna vita menn farna í vínstúku hópast fólk gjarna það brennsann vill sinn og bókar sig inn með barkóða almannavarna. „Brennsinn“ er gamalt slanguryrði og merkir brennivín. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson yrkir: Lofum allt sem lánast vel, lukkan er það besta. Almættinu ábyrgð fel, á það við um flesta. Philip Vogler er veðurglöggur ekki síður en litglöggur: Þokuloft í leit að gráum litum geðjast fáum fleiri því á himni háum halla að litum bláum. Ármann Þorgrímsson yrkir og s- egir „stundum erfitt“: Virðist allra von og þrá vera að aldur hækki en engin finnst mér eftirsjá þó ellidögum fækki. Philip Vogler svarar og segir: „Þar meina ég ekkert alvarlegt en rímorð- in smullu þannig saman í oddhendu! Sjálfur er ég líka nánast sjötugur og horfi á þetta frá ýmsum hliðum.“ Ellidagar eilíft plaga, allur slagur lengist. Væri lag ei lengur draga lausn á baga ef fengist. Hallmundur Guðmundsson yrkir „Sumarljóð“ og fer með það í heita pottinn: Fýkur yfir holt og hæðir – hefi ekki nokkurt skjól. Hitabylgjan yfir æðir, ísaköld frá Norðurpól. Kristján H. Theodórsson bregður upp myndum á fallegu sumarkvöldi: Á ljúfu sumarkvöldi kveða, kærleiksljóðin fuglar margir. Uppeldi við stöðugt streða, stundum verða nokkuð argir. Velta ungar veikum fótum, vafrandi sig gang við spreyta. Vargarnir þá vænta skjótum, verðum kvölds í gogga reyta. Og hér segir Kristján „tíðindi úr nautgriparæktinni á RÚV“: Nýjar komnar kýr í gagn á kyn þeirra við stólum, Duglegar að draga vagn, með drif á öllum hjólum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af veirunni, almættinu og heita pottinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.