Morgunblaðið - 24.07.2020, Síða 30
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 2020
Skemmtilegt
að skafa
Á laugardag: Norðaustan 8-15
m/s og súld eða rigning með köfl-
um, hvassast á Vestfjörðum, en
hægara og úrkomulítið suðvestan
til. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast suðvest-
anlands. Á sunnudag: Ákveðin norðaustanátt með rigningu, en þurrt að kalla vestan til.
Kólnar lítillega norðanlands.
RÚV
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.25 Sagan bak við smellinn
– Take My Breath Away
13.55 Úr Gullkistu RÚV: Þú ert
hér
14.20 Fyrstu Svíarnir
15.20 Gettu betur 2008
16.25 Popp- og rokksaga Ís-
lands
17.25 Veiðikofinn – Sjó-
stangaveiði
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Bitið, brennt og stungið
18.45 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.45 Tónaflóð um landið
21.05 Ólympíukvöld
21.40 Íslenskt grínsumar:
Fastir liðir eins og
venjulega
22.15 Íslenskt grínsumar:
Tvíhöfði
22.35 Maigret
00.05 Trúður
00.30 McMafía
01.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.10 The Late Late Show
with James Corden
12.50 The Bachelor
14.15 The Cool Kids
14.35 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Fam
19.30 Black-ish
20.00 A Long Way Down
21.40 Zulu
23.30 Four Brothers
01.20 Beasts of the Southern
Wild
02.50 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.10 Veep
10.40 Hand i hand
11.25 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.50 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 The Leisure Seeker
14.45 Five Feet Apart
16.40 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
17.30 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Impractical Jokers
19.20 Love Exclusivly
20.50 Old Man and the Gun
22.25 Annabelle Comes
Home
00.10 Bohemian Rhapsody
02.20 Robin Hood
19.00 21 – Úrval
19.30 Hugleiðsla með Auði
Bjarna
19.45 Bókin sem breytti mér
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 Hafnir Íslands 2017
(e)
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
22.00 Fjallaskálar Íslands (e)
20.00 Föstudagsþáturinn
21.00 Tónleikar á Græna
hattinum Endurt. allan
sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Úti að húkka bíla.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Kvöldvaka: Sagnaþætt-
ir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Miðjan og jaðarinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
24. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:12 22:58
ÍSAFJÖRÐUR 3:49 23:31
SIGLUFJÖRÐUR 3:31 23:15
DJÚPIVOGUR 3:35 22:34
Veðrið kl. 12 í dag
Áfram dálítil væta. Hiti 4 til 10 stig norðaustanlands, en hiti annars 10 til 17 stig, hlýjast á
S-landi.
Eitt af því fyrsta sem
fékk mig til að hlusta á
útvarp á barnsaldri
var þegar boðið var
upp á beinar lýsingar á
handboltaleikjum úr
Laugardalshöllinni
einhvern tíma í kring-
um 1970. Á þessum ár-
um voru kappar eins
og Jón Ásgeirsson og
Sigurður Sigurðsson
við störf hjá Ríkis-
útvarpinu og stundum tók ég lýsingarnar þeirra
upp á segulbandsspólur og hlustaði aftur ef um
spennandi leiki var að ræða. Svo gat maður tekið
yfir spólurnar þegar næst var boðið upp á lýsingu.
Þrátt fyrir gríðarlegt framboð á útvarps-
stöðvum á seinni árum, miðað við þá tíð þegar
gamla Gufan var ein á vettvangi, hefur umfang
íþróttaefnis á dagskrá þeirra einhverra hluta
vegna ekki vaxið að sama skapi. Fóstbræðurnir
Tómas Þór og Elvar Geir halda úti tveggja tíma
fótboltaspjalli á X-inu á laugardögum, sem er fín-
asti þáttur en ekki á besta hlustunartíma. En fyrr
í sumar kom ný útvarpsstöð, SportFM á 102,5, á
öldur ljósvakans þar sem ekkert annað en íþróttir
er á dagskránni. Tími til kominn að einhvers stað-
ar sé boðið upp á slíkt. Reynsluboltinn Valtýr
Björn er mættur þar með tveggja tíma þátt á
hverjum virkum degi og þessi stöð virðist ætla að
sinna alls kyns íþróttum. Það verður áhugavert að
fylgjast með hvernig hún þróast.
Ljósvakinn Víðir Sigurðsson
Íþróttir í útvarpi
fyrr og nú
Reyndur Valtýr Björn er
á nýju stöðinni SportFM.
Morgunblaðið/Golli
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og
Loga af í allt sumar. Skemmtileg
tónlist, létt spjall og leikir í allt sum-
ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með
okkur.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Klara Ósk Elíasdóttir og Alma Guð-
mundsdóttir, sem oft eru kenndar
við hljómsveitina Nylon, sömdu lag
á plötu einnar vinsælustu popp-
stjörnu heims, hins suðurkóreska
tónlistarmanns Baekhyuns. Fylgir
hann svokallaðri K-popp-
tónlistarstefnu sem á uppruna að
rekja til Suður-Kóreu og nýtur
gríðarlegra vinsælda víða um
heim, sérstaklega í Asíu. Lag Klöru
og Ölmu ber nafnið Ghost og er að
finna á nýjustu plötu tónlistar-
mannsins, Delight, sem kom út 25.
maí síðastliðinn.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is en hægt er að hlusta á lag-
ið Ghost á vefnum.
Vinsæl poppstjarna
með lag frá
Ölmu og Klöru
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 léttskýjað Lúxemborg 24 skýjað Algarve 29 heiðskírt
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 25 alskýjað Madríd 35 léttskýjað
Akureyri 10 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 6 alskýjað Glasgow 17 alskýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 13 léttskýjað London 24 alskýjað Róm 32 heiðskírt
Nuuk 11 rigning París 28 alskýjað Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 21 skýjað Winnipeg 22 léttskýjað
Ósló 19 alskýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 22 alskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 22 léttskýjað New York 26 rigning
Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 27 léttskýjað Chicago 25 léttskýjað
Helsinki 15 léttskýjað Moskva 17 heiðskírt Orlando 26 rigning
Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum um franska leynilögreglumanninn Jules
Maigret með Rowan Atkinson í aðalhlutverki. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
RÚV kl. 22.35 Maigret