Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2020, Blaðsíða 1
Hvar varst þú þegar...? Ný tíska í kófinu Öll þykjumst við vita hvar við vorum og með hverjum þegar við fréttum af eða urðum vitni að stórviðburðum sögunnar og öll smáatriði eru greinileg í huga okkar. Fjölmörg dæmi eru um að slíkar minningar geti verið alrangar og rannsóknir benda til þess að hlutirnir hafi ekkert verið eins og þú heldur. 12 19. JÚLÍ 2020 SUNNUDAGUR Dánaraðstoð hefur sannað sig Kórónuveiru- faraldurinn hefur getið af sér grímutísku og eru tilbrigðin af ýmsum toga. 18 Við aftur- eldingu Árni Sæberg tók daginn snemma og elti sumarbirtuna upp í Kjós og Hvalfjörð.14 Guðlaug Einarsdóttir veitir líknandi meðferð í Kanada. 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.