Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2020, Page 1
Saman í fyrsta sinn Sígild hönnun Feðginin Baltasar og Mireya Samper sýna saman í fyrsta sinn á sýningu sem opnuð verður á Snæfellsnesi hinn 1. ágúst. Kvenskörungar, vættir og staða kvenna í dag eru viðfangsefni lista- mannanna. Mireya segist hafa verið viss um að verða aldrei myndlistarkona eins og pabbi hennar en ekki komist undan. 12 26. JÚLÍ 2020 SUNNUDAGUR Þjóðhátíð í garðinum Formlegri dagskrá hefur verið aflýst en Eyjamenn eru vergi af baki dottnir og ætla að færa Þjóðhátíð heim í garð. 8h Heimurinn þarfnast Íslands Nýja markaðsherferðin fer vel af stað. 14 Sunnudagsblaðið kíkti í heimsókn á sýningu á verkum Sveins Kjar- val á Hönn- unarsafni Íslands. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.