Morgunblaðið - 22.08.2020, Page 35

Morgunblaðið - 22.08.2020, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2020 35 Rekstrarstjóri viðhalds Alcoa Fjarðaál leitar að sérfræðingi í starf rekstrarstjóra viðhalds. Í starfinu felst umsjón með öllu viðhaldi á viðkomandi framleiðslusvæði. Ábyrgð og verkefni • Yfirumsjón viðhalds á framleiðslusvæði • Að samþykkja verkpantanir • Forgangsröðun verkefna • Að halda utan um viðhaldskostnað • Tæknilegur stuðningur við iðnaðarmenn Áhugasamir eru hvattir til að afla sér frekari upplýsinga um starfið hjá Ásgrími Sigurðssyni í gegnum netfangið asgrimur.sigurdsson@alcoa.com eða síma 470 7700. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 4. september. Skriflegri umsókn ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Menntun og hæfni • Verkfræði, tæknifræði eða önnur hagnýt menntun • Reynsla af rekstri viðhalds • Jákvæðni og atorkusemi • Frumkvæði og skipulagshæfni • Að vinna vel með öðrum Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.