Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 25
Landsmönnum öllum er boðið á Iðnþing 2020 í beinni útsendingu föstudaginn 18. september kl. 13.00–14.30. Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til að hvetja til nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífsins nú þegar þörf er á viðspyrnu í efnahagslífinu. Á Iðnþingi 2020 verður kastljósinu beint að því hvernig við mætum áskorunum um fjölgun nýrra starfa. Þar gegnir nýsköpun veigamiklu hlutverki, hvort heldur er í rótgrónum fyrirtækjum eða nýjum sprotafyrirtækjum. Tækifærin liggja víða og á þinginu verður horft til þess hvernig nýsköpun getur drifið vöxt framtíðar. Þátttakendur í dagskrá Bein útsending frá Iðnþingi 2020 föstudaginn 18. september kl. 13.00–14.30 Logi Bergmann fundarstjóri Skráning á www.si.is Árni Sigurjónsson formaður SI Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Ingólfur Bender aðalhagfræðingur SI Sigríður Mogensen sviðsstjóri hugverkasviðs SI Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Sesselja Ómarsdóttir framkvæmdastjóri lyfjagreiningardeildar Alvotech Sigurður Ragnarsson forstjóri ÍAV Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir aðstoðarforstjóri CRI Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis Ágústa Guðmundsdóttir annar tveggja stofnenda Zymetech Fida Abu Libdeh annar tveggja stofnenda GeoSilica Óskar Þórðarson annar af stofnendum Omnom Chocolate Reykjavík Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis Björn Lárus Örvar yfirmaður rannsókna og nýsköpunar ORF Líftækni Guðrún Hafsteinsdóttir ein af eigendum Kjöríss Eyjólfur Magnús Kristinsson forstjóri Advania Data Centers Jónína Guðný Magnúsdóttir framkvæmdastjóri viðskipta- og þjónustusviðs Terra Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar nýsköpun IÐNÞING 2020 er leiðin fram á við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.