Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 3. S E P T E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  207. tölublað  108. árgangur  EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í NETTÓ! Kalkúnabringur 1.559KR/KG ÁÐUR: 2.599 KR/KG Kalkúnasneiðar 1.793KR/KG ÁÐUR: 3.039 KR/KG Úrbeinaður grísabógur Í kryddsmjöri 1.150KR/KG ÁÐUR: 2.299 KR/KG -41% Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 3.—6. september -50% -40% NÝTT STARFSÁR SINFÓNÍUNNAR AÐ HEFJAST EKKI Á HEIMLEIÐ FRÁ TENERIFE ALLTAF MEÐ HUGANN VIÐ LÆKNANÁMIÐ LÍF Í PARADÍS 18-20 FEHIMA LÍF 12FJÖLBREYTNI 58 Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég neitaði að fara á gjörgæslu eða eitthvað lengra,“ segir Steinar Friðgeirsson, 73 ára verkfræðingur sem veiktist af kórónuveirunni og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús af hennar völdum á dögunum. Við innlögn var hann með víruslungnabólgu báðum megin sem og fullt af smáum blóðtöppum í lungunum. Hann var settur á blóðþynningarlyf, á víruslyfið Remde- sivir og á sterka stera til að hjálpa ónæm- iskerfi líkamans. Steinar var sá síðasti sem legið hef- ur á spítala í seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Fyrirsögnin að ofan vísar til frétta af sjúkrahúsvist Steinars, þegar daglega kom fram að einn maður á áttræðisaldri lægi inni á spítala af völdum veir- unnar. Steinar ber sig vel í dag. Hann losnaði úr einangrun í byrjun vikunnar og bíður þess að Anna kona hans, sú eina sem smitaðist af hans völdum, ljúki sinni ein- angrun. Sem betur fer veiktist hún ekki eins illa og Steinar sem lést hefur um tíu kíló síðan hann kenndi sér fyrst meins fyrir fjórum vik- um. „Þetta er þó ekki megrun sem ég mæli með,“ segir Steinar m.a. í viðtali í Morgun- blaðinu í dag. „Ég er þessi karl á áttræðisaldri“  Steinar Friðgeirsson sá síðasti sem lagðist inn á spítala vegna kórónuveiru MMér finnst ég hafa sloppið vel »10 Steinar Friðgeirsson Kátir hundar léku sér á Bala í Hafnarfirði er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Eigendur hundanna pössuðu vel upp á tveggja metra regluna en skiljanlega er ekki hægt að segja það sama um hundana. Á meðan þeim er gefinn laus taumurinn á hundasvæðunum er brugðið á leik og félagsskapur við aðra hunda skemmir ekki fyrir. Skipti engu þótt fjórar teg- undir hunda ættu leið saman. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjörugt hundalíf án tveggja metra reglunnar Starfsmenn Hafrannsóknastofn- unar unnu við óvenjulegar aðstæður við merkingar á humri á Jökuldýpi nýverið. Til að vernda augu hum- arsins og sjón, sem er vanur lítilli birtu á 100-300 metra dýpi, voru ljós slökkt um borð í rannsókna- skipinu og unnið við dauf rauð vinnuljós. Jónas Páll Jónasson, fiskifræðingur á Hafrannsókna- stofnun, segir þessa vinnu um miðja nótt hafa minnt á það sem gerist í vísindakvikmyndum. Lítil hljóðmerki voru límd á bak- skjöld 32 humra og senda þau upp- lýsingar í hljóðdufl. Merkin eiga að gefa upplýsingar um staðsetningu, ferðir og háttalag humarsins. aij@mbl.is »30 Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir Rannsóknir Hljóðmerki límt á humar í skímunni í Jökuldýpi. Minnti á vísinda- kvikmynd  Hljóðmerki sett á 32 humra í Jökuldýpi  Jón Ívar Einarsson, pró- fessor við læknadeild Har- vard, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að mikilvægt sé að halda áfram aðgerðum innan- lands og jafnvel herða, t.d. með því að skylda starfs- fólk hjúkrunarheimila til að bera grímur. Á sama tíma þykir honum sem þær aðgerðir sem ráðist hafi verið í á landamær- unum séu ekki í samræmi við þá stöðu sem við erum í nú. Jón Ívar segist ekki vilja opna landamærin upp á gátt, en að heimkomusmit- gát verði tekin upp í stað sóttkvíar. »37 Vill að stjórnvöld endurskoði sóttkví Jón Ívar Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.