Morgunblaðið - 03.09.2020, Side 1

Morgunblaðið - 03.09.2020, Side 1
F I M M T U D A G U R 3. S E P T E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  207. tölublað  108. árgangur  EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í NETTÓ! Kalkúnabringur 1.559KR/KG ÁÐUR: 2.599 KR/KG Kalkúnasneiðar 1.793KR/KG ÁÐUR: 3.039 KR/KG Úrbeinaður grísabógur Í kryddsmjöri 1.150KR/KG ÁÐUR: 2.299 KR/KG -41% Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 3.—6. september -50% -40% NÝTT STARFSÁR SINFÓNÍUNNAR AÐ HEFJAST EKKI Á HEIMLEIÐ FRÁ TENERIFE ALLTAF MEÐ HUGANN VIÐ LÆKNANÁMIÐ LÍF Í PARADÍS 18-20 FEHIMA LÍF 12FJÖLBREYTNI 58 Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég neitaði að fara á gjörgæslu eða eitthvað lengra,“ segir Steinar Friðgeirsson, 73 ára verkfræðingur sem veiktist af kórónuveirunni og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús af hennar völdum á dögunum. Við innlögn var hann með víruslungnabólgu báðum megin sem og fullt af smáum blóðtöppum í lungunum. Hann var settur á blóðþynningarlyf, á víruslyfið Remde- sivir og á sterka stera til að hjálpa ónæm- iskerfi líkamans. Steinar var sá síðasti sem legið hef- ur á spítala í seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Fyrirsögnin að ofan vísar til frétta af sjúkrahúsvist Steinars, þegar daglega kom fram að einn maður á áttræðisaldri lægi inni á spítala af völdum veir- unnar. Steinar ber sig vel í dag. Hann losnaði úr einangrun í byrjun vikunnar og bíður þess að Anna kona hans, sú eina sem smitaðist af hans völdum, ljúki sinni ein- angrun. Sem betur fer veiktist hún ekki eins illa og Steinar sem lést hefur um tíu kíló síðan hann kenndi sér fyrst meins fyrir fjórum vik- um. „Þetta er þó ekki megrun sem ég mæli með,“ segir Steinar m.a. í viðtali í Morgun- blaðinu í dag. „Ég er þessi karl á áttræðisaldri“  Steinar Friðgeirsson sá síðasti sem lagðist inn á spítala vegna kórónuveiru MMér finnst ég hafa sloppið vel »10 Steinar Friðgeirsson Kátir hundar léku sér á Bala í Hafnarfirði er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Eigendur hundanna pössuðu vel upp á tveggja metra regluna en skiljanlega er ekki hægt að segja það sama um hundana. Á meðan þeim er gefinn laus taumurinn á hundasvæðunum er brugðið á leik og félagsskapur við aðra hunda skemmir ekki fyrir. Skipti engu þótt fjórar teg- undir hunda ættu leið saman. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjörugt hundalíf án tveggja metra reglunnar Starfsmenn Hafrannsóknastofn- unar unnu við óvenjulegar aðstæður við merkingar á humri á Jökuldýpi nýverið. Til að vernda augu hum- arsins og sjón, sem er vanur lítilli birtu á 100-300 metra dýpi, voru ljós slökkt um borð í rannsókna- skipinu og unnið við dauf rauð vinnuljós. Jónas Páll Jónasson, fiskifræðingur á Hafrannsókna- stofnun, segir þessa vinnu um miðja nótt hafa minnt á það sem gerist í vísindakvikmyndum. Lítil hljóðmerki voru límd á bak- skjöld 32 humra og senda þau upp- lýsingar í hljóðdufl. Merkin eiga að gefa upplýsingar um staðsetningu, ferðir og háttalag humarsins. aij@mbl.is »30 Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir Rannsóknir Hljóðmerki límt á humar í skímunni í Jökuldýpi. Minnti á vísinda- kvikmynd  Hljóðmerki sett á 32 humra í Jökuldýpi  Jón Ívar Einarsson, pró- fessor við læknadeild Har- vard, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að mikilvægt sé að halda áfram aðgerðum innan- lands og jafnvel herða, t.d. með því að skylda starfs- fólk hjúkrunarheimila til að bera grímur. Á sama tíma þykir honum sem þær aðgerðir sem ráðist hafi verið í á landamær- unum séu ekki í samræmi við þá stöðu sem við erum í nú. Jón Ívar segist ekki vilja opna landamærin upp á gátt, en að heimkomusmit- gát verði tekin upp í stað sóttkvíar. »37 Vill að stjórnvöld endurskoði sóttkví Jón Ívar Einarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.