Morgunblaðið - 19.09.2020, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.09.2020, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2020 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞÚ ERT FYRSTA TILFELLIÐ AF ÞESSU SEM ÉG HEF SÉÐ Á 35 ÁRUM!” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að leyfa honum að lúra lengur. ÞAÐ ER MÁNUDAGUR, ÞAÐ ER ÁSTÆÐAN ÉG ÞEKKI TAKMÖRK MÍN ÞEGAR KEMUR AÐ BJÓRDRYKKJU! ER ÞAÐ RÖDD Í HÖFÐINU Á ÞÉR SEM SEGIR ÞÉR AÐ HÆTTA? NEI, ÞAÐ ER ÞEGAR BARÞJÓNNINN KALLAR „fimm mínútur í lokun”! BIRGIR FÉKK SKILABOÐ ÚR FRAMTÍÐINNI. ANDARTAK Í MUNNINUM, ÆVILANGT Á MJÖÐMUNUM. Kristján Hjörtur Gíslason, f. 23.11. 1923, d. 7.7. 2015 og Rannveig Mar- grét Jónsdóttir, f. 9.11. 1923, d. 20.1. 2017, bændur á Fossi í Staðarsveit. Börn Yngva og Vilborgar eru Hörður Freyr hugbúnaðarverkfræð- ingur, f. 3.6. 1988, í sambúð með Jes- sicu Paczuski hugbúnaðarverkfræð- ingi og Baldur, rafmagns- og tölvuverkfræðingur, f. 12.4. 1992. Systkini Yngva eru tvíburabræð- urnir Magnús, forstjóri Nasdaq á Ís- landi, f. 14.2. 1966 og Páll, fjár- málastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq, f. 14.2. 1966; Guðrún Dóra framkvæmdastjóri, f. 8.4. 1970 og Vil- borg Helga, forstjóri Já, f. 24.3. 1977. Foreldrar Yngva eru hjónin Hörð- ur Einarsson hrl., f. 23.3. 1938 og Steinunn Helga Yngvadóttir hús- móðir, f. 9.5. 1934. Þau eru búsett í Reykjavík. Úr frændgarði YngvaHarðarsonar Yngvi Harðarson Helga Málfríður Magnúsdóttir húsfr. í Rvík og Keflavík Jón Bergmann Sigfússon skáld og lögregluþjónn í Hafnarfirði Guðrún J. Jónsdóttir f. Bergmann, húsfr. í Rvík Yngvi Jóhannesson skáld, þýðandi og skrifstofum. í Rvík Steinunn Helga Yngvadóttir cand. phil., húsfr. í Rvík Steinunn J. Jakobsdóttir húsfr. á Kvennabrekku Jóhannes Lárus Lynge pr. á Kvennabrekku í Dölum Gunnar Pálsson hrl. í Rvík Jakob Smári skáld og kennari Óttar Yngvason hrl. og fyrrv. framkv.stj. Íslensku útflutningsmiðstöðvarinnar Helgi Jóhannesson loftskeytam. í Rvík Kjartan Gunnarsson fyrrv. framkvæmdastj. Sjálfstæðisflokksins Guðmundur Gunnarsson byggingaverkfr. Guðmundur Oddsson hjartalæknir Bergþór Smári læknir Helga Melkorka Óttarsdóttir hrl. og fram- kv.stj. Logos Jóhannes L. L. Helgason hrl. og framkv.stj. Happdrættis HÍ Sólveig Guðmundsd. lögfr. og deildarstjóri í Rvík Vigdís Eva Björnsdóttir lögfr. í Rvík Sveinn Pálsson kaupm. í Hábæ í Vogum Þuríður Sveinsdóttir húsfr. í Rvík Einar Halldór Pálsson skrifstofu- og innheimtum. í Rvík Hörður Einarsson hrl. og fyrrv. framkvæmdastj. Frjálsrar fjölmiðlunar Vilborg Einarsdóttir húsfr. á Eskifirði og í Rvík Páll Bóasson verkstj. á Eskifirði og síðar starfsm. fjármálaráðuneytisins, af Sandfells- og Ásunnarstaðaætt Sólveig Guðmundsdóttir Kjerúlf húsfr. á Akureyri og í Rvík Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfr. á Akureyri Anna Guðmundsdóttir f. Kjerúlf, húsfr. í Vogum Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Vegarkafli vondur er. Vart í lagi piltur sá. Býsna vel hann bragðast mér. Betri hliðin teljast má. Lausnin vafðist fyrir hagyrð- ingum en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Vegpartur er vondur sá. Víst á parti drengstaulinn. Kallast partur kaka má. Kona betri partur þinn. Þá er limra: Alltaf var Salómon svarti að lumbra á Brávalla Bjarti og hótaði að skjót’ann svo horngrýti ljótan, og hefur víst verið á parti. Síðan er ný gáta eftir Guðmund nr. 46: Í september fer sól að lækka og sumardögunum að fækka, í september menn sjóða slátur, í september má ráða gátur: Má það sjá í mörgu eggi. Í mýrinni ég trúi að leggi. Inn í það má troða tvinna. Á teningi það megum finna Sturla Friðriksson yrkir um lúp- ínuna: Nú hrjá okkur vonleysis vandræðin við það, hve breytast öll landgæðin, þar sem búfé var beitt er nú blágrýti eitt og búið að lúpína öll sandsvæðin. Hér yrkir Sturla um mann í ræðustól, sem hafði gleymt sýning- armyndum: Ég stend hér með grásprengdan hæruhaus hugmyndasnauður og kærulaus og ætlaði að sýna ykkur samantekt mína en gat ekkert skýrt þetta glærulaus. Kristján Fjallaskáld orti: Framar enginn maður má minni gleði raska, trú þér festi ég einni á allíknandi flaska. Gömul vísa í lokin: Ytra manninn allir sjá, orð og gerðir heyra, en hyggjuranninn horfa uppá held ég það kosti meira. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Partur er skorinn skammtur fyrir heimilið Sendum um land allt Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is Fallegar vörur Stóll á snúningsfæti í ítölsku nautsleðri 75 cm á breidd Verð frá 120.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.