Morgunblaðið - 19.09.2020, Page 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2020
SMARTLANDS
BLAÐIÐ
Fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 2. október
Í Smartlandsblaðinu verður
fjallað um tísku, förðun,
snyrtingu, heilsu, fatnað,
umhirðu húðarinnar
og fleira.
SÉRBLAÐ
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudagsins
28. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
Á sunnudag: Sunnan 8-13 og rign-
ing, talsverð S-til en úrkomuminna
NA-lands. Snýst í SV eða V 15-23
m/s síðdegis með mikilli rigningu á
Breiðafirði og Vestfjörðum. Hiti 5 til
12 stig. Norðlægari NV-til með slyddu um kvöldið og kólnar.
Á mánudag: NV-læg átt, 5-13 m/s, með snjókomu eða éljum norðanlands og hita nálægt
frostmarki. Bjartviðri á A-landi en skúrir og 2 til 7 stiga hiti sunnan- og suðvestanlands.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Kátur
07.33 Eðlukrúttin
07.44 Bubbi byggir
07.55 Hrúturinn Hreinn
08.02 Alvinn og íkornarnir
08.13 Músahús Mikka
08.36 Rán og Sævar
08.47 Stuðboltarnir
08.58 Hvolpasveitin
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Herra Bean
10.10 Hafið, bláa hafið –
Endurlit
11.00 Með okkar augum
11.30 Kappsmál
12.25 Vikan með Gísla Mar-
teini
13.15 Leyndardómar húð-
arinnar
13.45 Agatha Christie –
Drottning glæpasagn-
anna
14.40 Jean
16.15 Sögur af handverki
16.25 Kæra dagbók
16.55 Landakort
17.00 Nýjasta tækni og vísindi
17.30 Smáborgarasýn
Frímanns
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Maturinn minn
18.40 Strandverðirnir
18.45 Svipmyndir frá Noregi
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fjölskyldubíó: Stúart
litli
21.10 Fólkið mitt og fleiri dýr
22.00 The Light Between
Oceans
Sjónvarp Símans
13.30 Leeds – Fulham (B)
13.30 Leicester – Burnley (B)
13.30 Nánar auglýst síðar
16.02 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 A Million Little Things
18.20 This Is Us
19.05 Superior Donuts
19.30 The Cool Kids
20.00 Það er komin Helgi (B)
21.30 Chef
21.30 Last Vegas
23.15 Hot Tub Time Machine 2
00.45 Bernie
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
08.00 Strumparnir
08.20 Ævintýraferðin
08.30 Billi Blikk
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Skoppa og Skrítla
10.15 Mæja býfluga
10.25 Mia og ég
10.50 Latibær
11.15 Lína langsokkur
11.40 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Allt úr engu
14.15 Bibba flýgur
14.45 Britain’s Got Talent 14
15.45 Shark Tank
16.25 Framkoma
16.55 Í kvöld er gigg
17.40 Friends
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Kviss
19.40 Time Freak
21.25 Zombieland: Double
Tap
23.00 The Lord of the Rings:
The Return of the King
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár
(e)
20.30 Spánarsýsla (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Þórsmörk – friðland í
100 ár (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
20.00 Landsbyggðir – Vífill
Karlsson
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
Endurt. allan sólarhr.
Rás 1 92,4 93,5
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Landnemasögur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Píanógoðsagnir.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Mikilvægur maður.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bleikmáninn rís – Líf og
list Nicks Drake.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
19. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:05 19:39
ÍSAFJÖRÐUR 7:08 19:46
SIGLUFJÖRÐUR 6:51 19:29
DJÚPIVOGUR 6:33 19:09
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðvestanátt snemma, en 13-20 m/s og skúrir eftir hádegi. Hægari vindur
austanlands fram eftir degi og bjart með köflum.
Fyrr en varir kemur
að því að maðurinn
setji fótspor sitt á
Mars. Á Netflix má
finna seríuna Away,
sem á að gerast í
nánustu framtíð og
fjallar einmitt um
það; fyrstu ferð
mannsins til plán-
etunnar rauðu. Í
þáttunum er fylgst
með fimm manns frá jafnmörgum löndum takast á
við það verkefni. Í broddi fylkingar er hin banda-
ríska Emma, leikin af hinni frábæru leikkonu Hil-
ary Swank. Hún tekst á við vandamálin um borð,
um leið og við fáum að fylgjast með manni hennar
og dóttur, sem hún þarf að skilja eftir á jörðinni í
þrjú ár. Með henni um borð í geimskipinu eru
Rússi, Indverji, Breti og Kínverji; öll með sín sér-
svið sem munu henta vel til þess að koma upp ný-
lendu á Mars.
Að sjálfsögðu lenda þau í ýmsum hremmingum
á leiðinni og reynir þá á traust og samvinnu. En
ekki síður fylgjumst við með tilfinningalífi fimm-
menninganna sem öll eiga sína ástvini á jörðinni
og sín persónulegu vandamál.
Fyrir áhugafólk um geimferðir og slíkt sjón-
varpsefni eru þættirnir fín afþreying og bjóða
þeir upp á framhald. Ég væri að minnsta kosti til í
að sjá hvað gerist á Mars og jafnvel hvað gerist
þegar þau snúa aftur til jarðar.
Og þrátt fyrir að geimferðir heilli mig er þetta
tæpast starf sem ég myndi bjóða mig fram í, enda
ólíklegt að það vanti blaðamann á Mars.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Tilfinningaþrungin
ferð til Mars
Mars Hilary Swank leikur
geimfara sem fer til Mars.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Helgi sem sigraði hug og hjarta
landsmanna í þáttunum „Heima
með Helga“ í vetur snýr aftur í
sjónvarpið nú um helgina og hafa
nýjustu þættirnir fengið nafnið
„Það er komin Helgi“. Í síðdeg-
isþættinum hjá Loga og Sigga
svaraði Helgi 20 ógeðslega mik-
ilvægum spurningum sem hægt er
að hlusta á á K100.is.
Helgi svaraði
20 ógeðslega
mikilvægum
spurningum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 23 rigning
Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 23 heiðskírt Madríd 15 rigning
Akureyri 11 skýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 24 alskýjað
Egilsstaðir 12 léttskýjað Glasgow 18 skýjað Mallorca 27 alskýjað
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 19 heiðskírt Róm 30 heiðskírt
Nuuk 5 léttskýjað París 26 skýjað Aþena 26 skýjað
Þórshöfn 11 heiðskírt Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 7 alskýjað
Ósló 21 heiðskírt Hamborg 18 léttskýjað Montreal 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 18 alskýjað New York 19 léttskýjað
Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 19 heiðskírt Chicago 15 skýjað
Helsinki 13 alskýjað Moskva 9 skýjað Orlando 30 skýjað
Hressandi hrollvekja frá 2019 með Woody Harrelson, Jesse Eisenberg, Abigail
Breslin og Emmu Stone. Hér mæta uppvakningabanarnir fræknu, þau Columbus,
Tallahasse, Wichita og Little Rock, nýrri tegund uppvakninga, sem hafa þróast
frá því upprunalega myndin var frumsýnd, auk þess sem þau þurfa að takast á
við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna sem fór sem eldur í sinu
um jörðina og eirði engu.
Stöð 2 kl. 21.25 Zombieland: Double Tap