Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Page 1
Bleiki fiðringurinn Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir segjast hafa skrifað saman sem ein vitund í allt sumar. Í vikunni kemur út skáldsagan 107 Reykjavík sem þær vona að gleðji landann á dimmum tímum. Þær skrifuðu söguna í farsastíl um miðaldra konur í Vesturbæ sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 14 18. OKTÓBER 2020 SUNNUDAGUR Opnar nýjar víddirOpna þarf umræðuna um sjálfsvíg og styðja vel við bakið á viðkvæmum hópum. 12 Robin Carhart- Harris telur að vitundarvíkkandi lyf muni gagnast vel í baráttunni við þunglyndi. 8Heitir, hlýir litir Steinunn Andrea Jónsdóttir innan- hússarkitekt segir að Íslendingar eigi falleg heimili og hugsi vel um þau. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.