Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Blaðsíða 1
Bleiki fiðringurinn Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir segjast hafa skrifað saman sem ein vitund í allt sumar. Í vikunni kemur út skáldsagan 107 Reykjavík sem þær vona að gleðji landann á dimmum tímum. Þær skrifuðu söguna í farsastíl um miðaldra konur í Vesturbæ sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 14 18. OKTÓBER 2020 SUNNUDAGUR Opnar nýjar víddirOpna þarf umræðuna um sjálfsvíg og styðja vel við bakið á viðkvæmum hópum. 12 Robin Carhart- Harris telur að vitundarvíkkandi lyf muni gagnast vel í baráttunni við þunglyndi. 8Heitir, hlýir litir Steinunn Andrea Jónsdóttir innan- hússarkitekt segir að Íslendingar eigi falleg heimili og hugsi vel um þau. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.