Morgunblaðið - 28.11.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.11.2020, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2020 Á sunnudag: Austan og suðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum S-til, en hægari norð- læg átt og él fyrir norðan. Snýst í vestlægari átt S-til með dálitlum éljum eftir hádegi. Frost víða 0 til 6 stig, en hiti 0 til 5 stig syðra. Á mánudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og frost 1 til 10 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kátur 07.33 Eðlukrúttin 07.44 Bubbi byggir 07.55 Lestrarhvutti 08.02 Grettir 08.13 Hið mikla Bé 08.36 Rán og Sævar 08.47 Stuðboltarnir 08.58 Hvolpasveitin 09.09 Músahús Mikka – 1. þáttur 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Herra Bean 10.10 Menning í mótun 11.05 Kappsmál 12.00 Vikan með Gísla Mar- teini 12.50 Cherrie – Út úr myrkrinu 13.10 Kiljan 13.50 Björgvin – bolur inn við bein 14.50 Ísland – Kósovó 16.50 Mestu lygar sögunnar – 1985, Rainbow Warri- or-málið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Maturinn minn 18.45 Svipmyndir frá Noregi 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Lag dagsins 19.45 Hrollur 21.30 Skilyrði fyrir skólavist 23.15 Bíóást: The Sting 23.20 The Sting 01.25 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.00 The Block 11.02 The Block 12.30 Dr. Phil 13.12 Dr. Phil 14.30 Man. City – Burnley BEINT 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.05 American Housewife 19.30 A.P. BIO 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.30 Bridesmaids 21.30 Prisoners 23.35 Miss You Already 01.25 Kalifornia 03.25 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Ævintýraferðin 08.30 Billi Blikk 08.45 Tappi mús 08.50 Latibær 09.00 Leikfélag Esóps 09.10 Angelo ræður 09.20 Heiða 09.40 Blíða og Blær 10.05 Zigby 10.15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.25 Mæja býfluga 10.35 Mia og ég 11.00 Latibær 11.25 Ella Bella Bingó 11.30 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 Shark Tank 14.55 Modern Family 15.15 Um land allt 15.55 Jamie’s Italian Christ- mas 16.40 Jamie’s Quick and Easy Food 17.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 18.00 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Kviss 19.40 A Christmas to Remb- ember 21.10 Jojo Rabbit 22.55 Blood Money 20.00 Bókahornið (e) 20.30 Atvinnulífið (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Landsbyggðir – Sig- urður Ægisson 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hraustir sveinar og horskar meyjar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Íslenska mannflóran II. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Með gat í hjartanu í laginu eins og Guð. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Beethoven: Bylting- armaður tónlistarinnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 28. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:39 15:54 ÍSAFJÖRÐUR 11:12 15:30 SIGLUFJÖRÐUR 10:57 15:12 DJÚPIVOGUR 10:15 15:16 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 13-20 m/s og él, en hægara og léttskýjað NA-til. Suðvestan 10-18 framan af degi, hvassast NV-til, en dregur síðan úr vindi. Skýjað með köflum og áfram él S- og V- lands, en suðaustan 8-13 og rigning eða slydda S-lands um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Þetta skrítna ár hefur liðið hratt og skyndilega er mjög stutt í jólin. Þegar jólahátíðin nálgast er það til siðs á mínu heimili að horfa á kvikmyndir og sjónvarpsefni tengt hátíðinni. Um síðustu jól horfðum við kon- an á frábæra norska sjónvarps- þáttaröð sem ber heitið Hjem til jul. Þar segir frá hinni þrítugu Jo- hanne sem er að bugast undan kröfum sam- félagsins og fjöl- skyldu sinnar um að eiga maka. Hún ákveður því að taka sér megnið af desembermánuði til þess að reyna að finna einhvern sem hún getur tekið með sér í jólakvöldmat fjölskyldu sinnar. Þættirnir eru bráðfyndnir og skemmtilegir, þar sem erfiðleikar Johanne við að eignast tilhugalíf eru oftar en ekki broslegir. Auðvitað fylgir þessu öllu líka smávegis drama og blandan því mjög góð. Þá er ýmislegt í þáttunum ansi kunnuglegt hvað siði og hegðun í kringum jólahátíðina varðar, þótt ég ætli ekki að fullyrða neitt um líkindi Íslendinga og Norð- manna! Fyrstu seríu má nálgast á Netflix og önn- ur sería er væntanleg á streymisveituna 18. des- ember næstkomandi. Þar sem við þurfum öll líkast til að vera mikið heima um jólin get ég ekki hugsað mér meira viðeigandi jólagláp en Hjem til jul. En í guðanna bænum gætið þess að stilla á norskt tal, Netflix vill af einhverjum ástæðum að maður horfi með enskri talsetningu! Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson Heima um jólin Vesen Johanne á í erfiðleikum með að finna maka fyrir jól. Ljósmynd/Netflix 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Í Fagrahjalla í Kópavogi búa hjón sem var bjargað á ótrúlegan hátt frá eldsvoða og mikil heppni var að ekki fór verr. Sif Garðarsdóttir er annar eigandi íbúðarinnar sem kviknaði í og sagði hún þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars sög- una af því hvernig Gæi kötturinn þeirra bjargaði þeim. Gæi vakti hjónin upp af værum svefni klukk- an þrjú að nóttu til og var mjög órólegur, sem var óvenjulegt. Sif segir alveg ljóst að engu hafi mátt muna og sluppu þau öll ósködduð frá þessari lífsreynslu. Viðtalið við Sif má hlusta á á K100.is. Kötturinn Gæi bjargaði eigend- um sínum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur 0 snjókoma Brussel 7 þoka Madríd 9 alskýjað Akureyri 3 snjóél Dublin 6 skýjað Barcelona 15 skýjað Egilsstaðir 3 léttskýjað Glasgow 6 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Keflavíkurflugv. 1 hagl London 6 skýjað Róm 15 rigning Nuuk -4 snjóél París 9 heiðskírt Aþena 14 heiðskírt Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 7 þoka Winnipeg -6 léttskýjað Ósló -1 skýjað Hamborg 5 heiðskírt Montreal 5 alskýjað Kaupmannahöfn 3 þoka Berlín 5 léttskýjað New York 14 heiðskírt Stokkhólmur 0 léttskýjað Vín 1 alskýjað Chicago 5 þoka Helsinki 0 skýjað Moskva 0 rigning Orlando 25 heiðskírt  Óskarsverðlaunamynd frá 2019. Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að með- höndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills. Þegar Jojo, sem á sér ímyndaðan vin að nafni Adolf, uppgötvar dag einn að móðir hans hefur falið gyðingastelpu í húsi þeirra neyðist hann til að endurmeta allt sem hann hefur lært um nasisma. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Stöð 2 kl. 21.10 Jojo Rabbit KRINGLAN – SMÁRALIND – DUKA.IS R Heico lampar sveppur 9.900,- kanína 11.900,- OYOY Tuskudýr mörgæs / ljón – 6.390,- OYOYmatarsett ljón 3.590,- OYOY Rúdolf 7.190,- OYOY nagdót frá 2.290,- Kay Bojesen sængurverasett 8.490,- Kay Bojesen jólasveinn / jólasveinka 12.590,- stk Moomin matarsett 6.900,- Design Letters barnahnífapör 4.690,- 4stk Kartell barnastóll 15.900,- Klippan barnasvunta 3.990,- Jólalukkutröll frá 5.590,- FY IR SMÁFÓLKIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.