Morgunblaðið - 28.11.2020, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.11.2020, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2020 Nýting lands og landsréttinda innan þjóðlendu Fasteignir Landsvirkjunar á lóð 225243 til sölu Landsvirkjun auglýsir til sölu eignir þær sem standa á lóð Sveitarfélags Ásahrepps, Fremstu tungu, landnúmer 225243 en lóðin er innan Holtamannaafréttar. Samkomulag um sölu fasteigna Lands- virkjunar þarf að liggja fyrir samhliða lóðasamningi. Umrædd lóð er á þjóðlendu (Holtamanna- afrétti) skv. úrskurði óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003. Í ljósi þess þarf leyfi sveitarfélag- sins Ásahrepps til að nýta land og landsrétt- indi á svæðinu, sbr. 3. mgr. 3. gr. laga nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlenda og áfrétta. Jafnframt þarf samþykki forsætisráðuneytisins þar sem umrædd nýting á að vara lengur en til eins árs, sbr. 2. mgr. 3. gr. sömu laga. Árleg lóðarleiga er 1% af fasteignamati lóðar á hverjum tíma. Lóðin er 16.007,4 fermetrar að stærð. Leigutími skv. lóðarleigusamningi er 25 ár. Við leyfisveitingu verður m.a. litið til eftirfarandi. — Hvernig nýtingu lands og eigna verði háttað. — Frágangur mannvirkja og annarrar starf- semi. Litið verður til þess að starfsemin samræmist landslagi vel og stingi ekki í stúf við umhverfið að öðru leyti. — Þekking og reynsla viðkomandi aðila af rekstri. — Reynslu af umhverfistengdri ferðaþjónustu. Ekki skal litið svo á að röðun þeirra gefi til kynna vægi einstakra skilmála innbyrðis. Upplýsingar um gildandi aðalskipulag Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni. Upplýsingar um fasteignir Landsvirkjunar Ásbyrgi fasteignasala Ingileifur / 894 1448 / ingileifur@asbyrgi.is Domusnova fasteignasala Oscar Clausen / 861 8466 / oc@domusnova.is Eignamiðlun fasteignasala Hreiðar Levy / 661 6021 / hreidar@eignamidlun.is Garðartorg fasteignasala Sigurður / 898 3708 / sigurdur@gardatorg.is Til sölu Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Ath. Grímuskylda er á uppboðum Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Strandasel 11, Reykjavík, fnr. 205-4618, þingl. eig. Hreinn Magnús- son, gerðarbeiðandi Skatturinn, fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 11:00. Þingasel 7, Reykjavík, fnr. 205-4059, þingl. eig. Steindór Ingi Þórarinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 11:30. Dalsel 14, Reykjavík, fnr. 205-5862, þingl. eig. Ragnar Magnús Einarsson og Linda Elisabeth Skaug, gerðarbeiðendur Lands- bankinn hf., Vátryggingafélag Íslands hf., Orkuveita Reykjavíkur- vatns sf., Bílskýli Dalseli 6-22 og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 27. nóvember 2020 Nauðungarsala Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi St. 36 - 48 Verð 8.900 Verð 9500 netverslun gina.is Sími 588 8050. - vertu vinur Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi netverslun gina.is Sími 588 8050. - vertu vinur Bílar Black Friday LAND ROVER Range Rover Sport Hse Black Pack. Árgerð 2015, ekinn 114 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 7.850.000. Rnr.224768. Black Friday VOLVO Xc40 T5 plug in hybrid. Árgerð 2020, ekinn -1 KM, bensín rafmagn, sjálfskiptur 7 gírar. Verð 7.490.000. Rnr.225855. Black Friday LAND ROVER Range Rover Evoque R-Dynamic. Árgerð 2020, ekinn 11 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 9 gírar. Verð 8.990.000. Rnr.120716. Black Friday VOLVO S90 T8 Twin Engine R-Design. Árgerð 2020, ekinn 0 Þ.KM, bensín-rafmagn, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 10.490.000. Rnr.214967. Nánari upplýsingar veita Höfðabílar ehf. í síma 577-4747 Black Friday tilboð á nýum 2020 Mitsubishi Outlander Í svörtum lit. Vetrardekk og mottusett fylgir. Langt undir tilboðsverði umboðsins á 5.690.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Húsviðhald Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.