Morgunblaðið - 28.11.2020, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2020
Nýting lands og landsréttinda
innan þjóðlendu
Fasteignir Landsvirkjunar
á lóð 225243 til sölu
Landsvirkjun auglýsir til sölu eignir þær
sem standa á lóð Sveitarfélags Ásahrepps,
Fremstu tungu, landnúmer 225243 en lóðin
er innan Holtamannaafréttar.
Samkomulag um sölu fasteigna Lands-
virkjunar þarf að liggja fyrir samhliða
lóðasamningi.
Umrædd lóð er á þjóðlendu (Holtamanna-
afrétti) skv. úrskurði óbyggðanefndar í máli
nr. 1/2003. Í ljósi þess þarf leyfi sveitarfélag-
sins Ásahrepps til að nýta land og landsrétt-
indi á svæðinu, sbr. 3. mgr. 3. gr. laga
nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka
eignarlanda, þjóðlenda og áfrétta. Jafnframt
þarf samþykki forsætisráðuneytisins þar sem
umrædd nýting á að vara lengur en til eins árs,
sbr. 2. mgr. 3. gr. sömu laga.
Árleg lóðarleiga er 1% af fasteignamati lóðar
á hverjum tíma.
Lóðin er 16.007,4 fermetrar að stærð.
Leigutími skv. lóðarleigusamningi er 25 ár.
Við leyfisveitingu verður m.a. litið
til eftirfarandi.
— Hvernig nýtingu lands og eigna verði háttað.
— Frágangur mannvirkja og annarrar starf-
semi. Litið verður til þess að starfsemin
samræmist landslagi vel og stingi ekki í stúf
við umhverfið að öðru leyti.
— Þekking og reynsla viðkomandi aðila af
rekstri.
— Reynslu af umhverfistengdri ferðaþjónustu.
Ekki skal litið svo á að röðun þeirra gefi
til kynna vægi einstakra skilmála innbyrðis.
Upplýsingar um gildandi aðalskipulag
Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita
bs, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni.
Upplýsingar um fasteignir Landsvirkjunar
Ásbyrgi fasteignasala
Ingileifur / 894 1448 / ingileifur@asbyrgi.is
Domusnova fasteignasala
Oscar Clausen / 861 8466 / oc@domusnova.is
Eignamiðlun fasteignasala
Hreiðar Levy / 661 6021 / hreidar@eignamidlun.is
Garðartorg fasteignasala
Sigurður / 898 3708 / sigurdur@gardatorg.is
Til sölu
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Strandasel 11, Reykjavík, fnr. 205-4618, þingl. eig. Hreinn Magnús-
son, gerðarbeiðandi Skatturinn, fimmtudaginn 3. desember nk.
kl. 11:00.
Þingasel 7, Reykjavík, fnr. 205-4059, þingl. eig. Steindór Ingi
Þórarinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sýslumaðurinn á
Norðurlandi ves, fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 11:30.
Dalsel 14, Reykjavík, fnr. 205-5862, þingl. eig. Ragnar Magnús
Einarsson og Linda Elisabeth Skaug, gerðarbeiðendur Lands-
bankinn hf., Vátryggingafélag Íslands hf., Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf., Bílskýli Dalseli 6-22 og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn
3. desember nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. nóvember 2020
Nauðungarsala
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
St. 36 - 48
Verð 8.900
Verð 9500
netverslun gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
netverslun gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Black Friday
LAND ROVER Range Rover Sport
Hse Black Pack. Árgerð 2015, ekinn
114 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 8 gírar.
Verð 7.850.000. Rnr.224768.
Black Friday
VOLVO Xc40 T5 plug in hybrid.
Árgerð 2020, ekinn -1 KM, bensín
rafmagn, sjálfskiptur 7 gírar.
Verð 7.490.000. Rnr.225855.
Black Friday
LAND ROVER Range Rover Evoque
R-Dynamic. Árgerð 2020, ekinn 11
Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 9 gírar.
Verð 8.990.000. Rnr.120716.
Black Friday
VOLVO S90 T8 Twin Engine
R-Design. Árgerð 2020, ekinn 0
Þ.KM, bensín-rafmagn, sjálfskiptur 8
gírar. Verð 10.490.000. Rnr.214967.
Nánari upplýsingar veita
Höfðabílar ehf. í síma 577-4747
Black Friday tilboð á nýum 2020
Mitsubishi Outlander
Í svörtum lit. Vetrardekk og mottusett
fylgir. Langt undir tilboðsverði
umboðsins á 5.690.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR