Lögmannablaðið - 2016, Page 7
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 03/16 7
Bí
la
bú
ð
Be
nn
a
ás
ki
lu
r
sé
r
ré
tt
til
b
re
yt
in
ga
á
n
fy
rir
va
ra
á
v
er
ði
o
g
bú
na
ði
.
*Ríkulegur búnaður: 8 gíra sjálfskipting með skiptingu í stýri, Porsche ferðahleðslustöð leðurinnrétting með Alcantara áklæði í miðju sæta, upplýstir sílsalistar, rafdrifin GTS sportsæti, hiti í framsætum, Porsche merki greipt
í höfuðpúða, sjálfvirk birtustilling spegla, stillanleg fjöðrun (PASM ),Bi-Xenon ljós, 20” RS Spider Platinum felgur, felgumiðjur með Porsche logo í lit, BOSE® 665 watta hljóðkerfi, skjár, PCM, leiðsögukerfi með Íslandskorti,
Porsche Connect Plus, Privacy glass (litað gler), tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, rafdrifinn afturhleri, samlitir brettakantar, ytra birði með háglans svörtum útlitspakka, skriðstillir (Cruise Control) o.m.fl.
Porsche Cayenne S E-Hybrid
416 hestöfl | 590Nm tog
Hröðun 5.9 sek. 0-100 km/klst.
Porsche Cayenne S E-Hybrid Platinum Edition
Verð: 12.950 þús. kr.*
Verið velkomin í reynsluakstur.
Nýr rafmagns Porsche - Platinum Edition!
Porsche hefur hlotið titilinn besta bílamerkið (Corporate Brand) í Evrópu í flokki sportbílaframleiðenda.
Að baki því liggur sú frumkvöðlamenning sem er rótgróin hjá verkfræðingum Porsche. Á síðustu árum
hefur þróun á Plug-In E-Hybrid vélum hjá Porsche vakið heimsathygli og lausnir þeirra skipað þeim í
fremstu röð á þessu sviði. Nú hefur Cayenne S E-Hybrid, Platinum Edition, litið dagsins ljós í nýrri
rafmagns útgáfu og ber hann orðstír Porsche fagurt vitni. Hann er bókstaflega hlaðinn búnaði og
býðst á sérlega hagstæðu verði.
Porsche á Íslandi | Bílabúð Benna
Vagnhöfða 23 | 110 Reykjavík | S: 590 2000
porsche@porsche.is | www.benni.is
Opnunartími
Virka daga frá 9:00 til 18:00
Laugardaga frá 12:00 til 16:00