Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 43

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 43
43 Erindi Guðrúnar „Groundwork for increas­ ing Occupation­based Neurological Evi­ dence“ fékk mjög góðar undirtektir og var í anda ráðstefnunnar sem bar heitið: „Enlargement of Evidence-Based Occu- pational Therapy“. Ráðstefnuna sóttu á fimmta þúsund manns. Auk stefnuræðu Guðrúnar kom í ljós að nokkur erindi ráð- stefnunnar voru flutt af fyrverandi nemend- um hennar á A-ONE námskeiðum og fjöll- uðu þau um japanskar rannsóknir á matstæki hennar A-ONE. Auk ágrips í ráð- stefnuriti skrifaði Guðrún stutta grein um efni fyrirlestursins í japanska iðjuþjálfa- blaðið JAOT að beiðni ráðstefnuhaldara og var greinin birt í desember 2018. Í lok fyrir- lestursins afhentu formaður ráðstefnunnar Professor Hideki Miyaguchi og forseti jap- anska iðjuþjálfafélagsins Professor Haruki Nakamura Guðrúnu viðurkenningarskjal félagsins. Þess má geta að næsta erindi á undan Guð- rúnar, önnur opnunarræða ráðstefnunnar var flutt af aðstoðarmanni japanska dóms- málaráðherrans. Guðrúnu var boðið í kvöldmat með honum ásamt forseta jap- anska iðjuþjálfafélagsins og þremur skipu- leggjendum ráðstefnunnar, auk tveggja er- lendra iðjuþjálfa sem voru að skipuleggja og auglýsa ,,Asia Pacific” ráðstefnu iðju- þjálfa, sem haldin verður haustið 2019 á Filipseyjum. Asia Pacific ráðstefnan er sam- bærileg við Evrópuráðstefnu iðjuþjálfa og er haldin af iðjuþjálfum í Asíu og Eyjaálfu. Frábærar viðtökur svo ekki verði annað sagt og allur undirbúningur og skipulagn- ing japönsku ráðstefnunnar til fyrirmyndar, eins og reyndar var einnig raunin á heims- ráðstefnunni í Yokohama 2014, þar sem við vorum með öll þrjú erindin frá Íslandi. Það er komið að leiðarlokum í bili. Þegar við skiljum við árleg ferðalög til Japan ósk- um við japönskum iðjuþjálfum góðs við notkun A-ONE. Jafnframt vonum við að þeir fái góðan byr við kennslu og rannsóknir tengd matstækinu. Guðrún Árnadóttir og Valerie Harris Miyaguchi kynnir erindi Guðrúnar fyrir Doktorsnema í Hiroshima. Higashi kynnir meistararannsóknir sínar á A­ONE málþingi fyrir lengra komna. Í bakgrunni má sjá A­ONE veggspjald frá ráð­ stefnu í taugafræðum. Kondo kennir á japönsku. Tafla 1. Nokkur dæmi um A­ONE heimildir eftir japanska höfunda Crabtree, J. L. (2011). Neuro-Occupation: The confluence of neuroscience and occupational therapy. Japanese Occupational Therapy Journal, 45(7) 879 - 886. Higashi, Y., Matsubara, A., Takabatake, S. & Nishikawa, T. (2017) A Pilot Study of Reliability and Validity of the ADL-focused Occupation-based Neurobehavioral Evaluation (A-ONE) in Japan. Japanese Occupational Therapy Research, 36(2), 194 - 202. Higashi, Y., Takabatake, S., Matsubara, A., Nishikawa, K., Shigeta, H. & Árnadóttir, G. (2019). Reliability and validity of the Japanese version of the ADL-focused Occupation-based Neurobehavioural Evaluation (A-ONE J): Applying Rasch analysis methods. Hong Kong Journal of Occupational Therapy., 32(1), 32 - 40. http://dx.doi.org/10.1177/1569186119825885 Higashi,Y., Takabatake, S., Matsubara, A., Nishikawa, K., Shigeta, H., Yuri, Y., Nakaoka, k. & Kaneda, T. (2019). Internal Validity of the Japanese version of the ADL-focused Occupation-based Neurobehavioral Evaluation (A-ONE) by Using the Rasch Analysis. Sogo Rehabilitation, 47(2), 161 - 166. Higashi,Y., Takabatake, S., Nishikawa, T., Oryoji, K. & Matsubara, A. (2014). A study on Criterion Validity of Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation. World Congress of Occupational Therapists, conference proceedings. Matsubara, A., Hayata, M., Yata, K., Shimizu, H., Miyaguchi, H. & Murakami, T. (2015). Effectiveness of ADL evaluation for poststroke patients using the A-ONE. American Occupational Therapy Conference proceed- ings. Matsubara, A.,Yata, K., Miyaguchi, H. & Shimizu, H. (2013). Introduction of ADL evaluation with Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE) and a case study. Osaka Occupational Therapy Journal, 27(1), 27 - 31. Matsubara, A.,Yata, K., Miyaguchi, H. & Shimizu, H. (2012) Introduction of Árnadóttir OT-ADL Neuro- behavioral Evaluation (A-ONE). Japanese Occupational Therapy Journal, 46(4), 403 - 409. Nishikawa, N. (2004) the Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE), Japanese Occupational Therapy Journal, 38(7), 540 - 548. Nishikawa, K., & Matsubara, A. (2018). A-ONE, Yasashii Kojinoukinousyougaijiten, Parson Sobou, 593. Gillen, G. (2011). G. Gillen (Ed.), Stroke rehabilitation: A function-based approach (3rd Ed.), [脳卒中のリハビ リテーション 生活機能に基づくアプローチ], (S. H. Shimizu, H. Miyaguchi & A. Matsubara, Japanese Translation, (2014). Japan: Miwa-Shoten Ltd., Elsevier Japan KK in arrangement with Elsevier Inc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.