Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Síða 66

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Síða 66
66 Guðrún Árnadóttir II Grein 2019 Málþing LSH Box 1 Þjónustuyfirlit út frá hugmyndafræði MOHO - iðjuþjálfun á Kleppi Aníta Stefánsdóttir, Erna Sveinbjörnsdóttir, Harpa Ýr Erlendsdóttir, Ólafía Helga Arnardóttir og Sólveig Dögg Alfreðsdóttir Inngangur: Á Kleppi eru starfræktar fimm legudeildir og ein göngudeild sem iðjuþjálfar þjónusta. Iðjuþjálfar í geðendurhæfingu á Kleppi styðjast við þjónustuferli líkansins um iðju mannsins (MOHO). Algengustu skjólstæðingshópar sem fá þjónustu iðjuþjálfa eru einstaklingar sem glíma við þunglyndi, kvíðaraskanir, tvígreiningar, geðrofssjúkdóma og persónuleikaraskanir. Einstaklingar með geðsjúkdóma eiga oft sögu um að einangra sig og ráða illa við athafnir daglegs lífs. Hugmyndafræði MOHO leggur áherslu á að vinna með vilja, vana, umhverfi og getu til að framkvæma til að vera virkur þáttakandi í samfélaginu og hentar því vel til íhlutunar í geðendurhæfingu. Markmið: Að útbúa yfirlitstöflu út frá hugmyndafræði MOHO til að auðvelda yfirsýn yfir þjónustu sem iðjuþjálfar á Kleppi veita og til að rökstyðja fagleg vinnubrögð. Aðferðir: Til að afla upplýsinga voru haldnir fundir til að samræma og fá heildarmynd af þeirri þjónustu sem veitt er og algengustu greiningum skjólstæðingshópa. Íhlutun iðjuþjálfa á legu- og göngudeildum voru greind út frá lykilhugtökum til að fá yfirsýn yfir hvort veitt þjónusta samræmdist hugmyndafræði MOHO. Niðurstöður og ályktanir: Vegna íhlutunar sem iðjuþjálfar á Kleppi veita lá beinast við að styðjast við hugmyndafræði MOHO til að stýra þjónustunni, efla fagímynd og mynda skýra stefnu iðjuþjálfunar í geðendurhæfingu. Hugmyndafræði MOHO notar einungis sálfélagslega líkanið til að stýra þjónustuferlinu en íhlutun iðjuþjálfa í geðendurhæfingu kemur inn á tengingu við fleiri líkön. Til stuðnings var því ákveðið að bæta fleiri líkönum inn í yfirlitstöflu sem tilheyra þjónustuferli Fishers þar sem þjónustuferli MOHO takmarkast af einu líkani.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.